Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 39

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 39
HANNES PÁLSSON: Jarðrœktarframkvœmdir árið 1966 Það hefur verið venja undanfarandi ár að birta í Frey skýrslu um jarðabótafram- kvæmdir bænda ár hvert. Skýrsla um framkvæmdir þessar, árið 1966, fer hér á eftir. Jarðabótamenn voru alls 3181. Árið 1965 voru þeir 3512 og árið 1964 voru þeir 3729. Jarðabótamönnum hefur því fækkað á síð- astliðnum þremur árum um 548. Ætla má að ár hvert séu ca. tvö hundruð jarðabóta- menn ekki bændur. Árið 1966 er það því tæplega % hlutar bænda, sem gert hafa jarðabætur. 1966 1965 Nýrækt, ha........................ 4.057 5.050 Endurvinnsla túna, ha .............. 316 298 Græníóðurræktun, ha ................ 909 969 Grjótnám, m3 .................... 15.373 19.324 Handgralnir skurðir, m3 .......... 2.051 2.603 Lokræsi, m........................ 4.966 8.354 Plógræsi, m .................. 3.018.257 3.608.033 Girðingar, m ................... 722.417 760.626 Þvagþrær, m3 ..................... 7.408 2.912 Áburðarhús, m3 .................. 34.462 26.056 Þurrheyshlöður, m3 ............. 170.671 211.702 Votheyshlöður, m3 ................ 7.341 8.406 Súgþurrkunarkerfi, m2 án blásara 4.290 8.689 Súgþurrkunarkerfi m/m2 blásara 32.719 36.944 Blásturskerfi á m2 ............... 5.971 Matjurtageymslur, m3 ............. 3.369 2.813 Ríkisframlag á framangreindar umbætur ársins 1966 varð kr. 41.414.118.05, en árið 1965 varð ríkisframlagið á sömu tegundir jarðabóta kr. 43.548.221.56. Heildarríkis- framlag hafði því lækkað frá næsta ári á undan um kr. 2.134.103.51, þrátt fyrir það að vísitalan á byggiingar hafði hækkað 12.4% og á jarðræktina um 12.6%. Ef framkvæmdamagnið er athugað þá sér maður, að jarðabætur 1966 voru stórum minni en 1965. Nýræktin hefur til dæmis dregist saman um hvorki meira né minna en 1000 ha eða ca. 20%. Árið 1966 varð nýræktin % minni en ár- ið 1964, en þá varð hún rúmlega 6000 ha. Vel má vera að viss manntegund á landi voru gleðjist yfir minnkandi framkvæmd- um í landbúnaði, og þá um leið samdrætti í framleiðsluaukningu landbúnaðarvara. Hinir munu þó vera fleiri, sem telja þenn- an samdrájtt ö|fugþróún, ekki sízt sam- dráttinn í nýræktinni, þar sem reynsla síð- ustu ára hefur sannað, að þrátt fyrir mikl- ar nýræktir er heyfengur alls ekki nægileg- ur fyrir búfé okkar, ef grasspretta er fyrir neðan meðallag. Auk þess er engum vafa undirorpið, að bændum er hin mesta nauð- syn að geta beitt búfé sínu á ræktað land, bæði vor og haust, en hafa þó talsvert af ræktuðu landi alfriðað að vorinu. Auk þeirra ræktunarframkvæmda, sem nefndar hafa verið hér að framan, koma svo vélgrafnir skurðir. Árið 1966 voru grafnir 959.028 m af skurð- um alls 3.967.988 m3. Ríkisframlag út á þessa skurði varð kr. 21.802.375.72. Árið 1965 voru grafnir 4.021.912 m3 og ríkisframlag vegna þeirra varð krónur 20.150.131.41. Eins og mönnum er kunnugt er ríkis- framlagið 70% af kostnaði við vélgröftinn og hefur því framlagið vegna skurðgraftar hækkað um kr. 1.652.244.00, enda þótt skurð- gröfturinn 1966 sé 53.924 m3 minni en ár- ið 1965. F R E Y R 501
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.