Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 10

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 10
Úr Svarfaðardal. Vatnslitamynd: Sólveig Eggerz Pétursdóttir SIGRÍÐUR THORLACIUS: lJellí/i í QuumJuiðasiclal í erindaröð Ríkisútvarpsins: íslenzk prestssetur, flutti höfundur eftirfarandi erindi þann 15. sept- ember sl. Vér getum tekið undir með Benedikt frá Hofteigi, að með þvi að rif ja upp sögu prests- setranna er rakinn einn traustasti þáttur ís- lenzkrar menningar um allar aldir. I stuttum út- varpsþáttum verður auðvitað aðeins stiklað á stóru, og í þessum merka þætti er það einnig svo, en vel mætti hann, og aðrir í þessari röð, gerður viðameiri og birtast sem menningarsaga, er stundir líða. — Ritstj. Séra Matthías Jochumsson sagði, að Svarf- aðardalur væri einn frjósamasti og stór- fenglegasti sveitardalur á íslandi. Dalur þessi liggur við Eyjafjörð vestan- verðan uppfrá Dalvík og er girtur fjöllum á þrjá vegu. Utarlega í dalnum gengur hár háls frá fjallshlíðinni að austanverðu, fram í miðjan dal, og skýlir fyrir hafáttinni. Nokkru neðar en í miðjum dalnum að austan, stendur prestssetrið Vellir, það eina sem enn er í dalnum, þótt kirkjur séu einn- 472 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.