Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.1967, Side 10

Freyr - 15.12.1967, Side 10
Úr Svarfaðardal. Vatnslitamynd: Sólveig Eggerz Pétursdóttir SIGRÍÐUR THORLACIUS: lJellí/i í QuumJuiðasiclal í erindaröð Ríkisútvarpsins: íslenzk prestssetur, flutti höfundur eftirfarandi erindi þann 15. sept- ember sl. Vér getum tekið undir með Benedikt frá Hofteigi, að með þvi að rif ja upp sögu prests- setranna er rakinn einn traustasti þáttur ís- lenzkrar menningar um allar aldir. I stuttum út- varpsþáttum verður auðvitað aðeins stiklað á stóru, og í þessum merka þætti er það einnig svo, en vel mætti hann, og aðrir í þessari röð, gerður viðameiri og birtast sem menningarsaga, er stundir líða. — Ritstj. Séra Matthías Jochumsson sagði, að Svarf- aðardalur væri einn frjósamasti og stór- fenglegasti sveitardalur á íslandi. Dalur þessi liggur við Eyjafjörð vestan- verðan uppfrá Dalvík og er girtur fjöllum á þrjá vegu. Utarlega í dalnum gengur hár háls frá fjallshlíðinni að austanverðu, fram í miðjan dal, og skýlir fyrir hafáttinni. Nokkru neðar en í miðjum dalnum að austan, stendur prestssetrið Vellir, það eina sem enn er í dalnum, þótt kirkjur séu einn- 472 F R E Y R

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.