Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 41

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 41
Lengd skurða, er grafnir voru 1966, var 959 km 1. A.-Skaftafellss. með 1,78 ha á jarðabótamann þátttakendur í jarðabótum, þar sem um- 2. Rangárvallasýsla með 1,69 ha á jarðabótamann bætur eru skammt á veg komnar, eins Og 3. N.-Múlasýsla með 1,67 ha á jarðabótamann ^ d , ísafjarðarsýslum! Barðastrandarsýsl- um og hluta úr öðrum sýslum, eins og t. d. Dalasýslu, Snæfellsnessýslu og Norður- Þingeyjarsýslu. í öðru lagi eru ýmsar umbætur, svo sem vélgrafnir skurðir, plógræsi og fl. í öðru hlutfalli milli sýslna en nýræktin. Að lokum skal minnst á eitt atriði. Þær jarðræktarframkvæmdir, sem aukast á hverju ári nú upp á síðkastið er endur- vinnsla túna. Þessi endurvinnsla stafar nær eingöngu af kalskemmdum. Kalskemmdir valda bændum og allri þjóðinni stórskaða ár eft- ir ár. Eitthvað hefur þetta verið athugað af jarðvegs- og grasræktarfræðingum, en mér er til efs að nokkur alúð hafi verið við þessi mál lögð. Það er áreiðanlega meiri rækt lögð við athuganir á Surtsey, heldur en raunhæfar vísindalegar rannsóknir á kalinu. Áreiðan- lega skiftir það þjóðina þó meiru máli, að komast fyrir orsakir kalskemmdanna, held- ur en þó nöfn okkar ágætu vísindamanna komist sem flest í alheimsbókmenntir jarð- fræðinga. 4. Skagafjarðarsýsla með 1,58 ha á jarðabótamann 5. V.-Húnavatnss. m/rúma 1,49 ha á jarðabótamann 6. N.-Þingeyjarsýsla með 1,49 ha á jarðabótamann 7. Snæfellsnessýsla með 1,38 ha á jarðabótamann 8. Árnessýsla með 1,37 ha á jarðabótamann 9. A.-Húnavatnss. með 1,27 ha á jarðabótamann 10. S.-Múlasýsla með 1,24 ha á jarðabótamann 11. S.-Þingeyjarsýsla með 1,19 ha á jarðabótamann 12. V.-Skaftafellss. með 1,14 ha á jarðabótamann 13. Dalasýsla með 1,11 ha á jarðabótamann 14. Eyjafjarðarsýsla með 1,05 ha á jarðabótamann 15. Borgarfjarðarsýsla með 0,94 ha á jarðabótamann 16. Strandasýsla með 0,86 ha á jarðabótamann 17. N.-ísafjarðarsýsla með 0,85 ha á jarðabótamann 18. Mýrasýsla með 0,78 ha ájarðabótamann 19. Barðastrandar. með 0,73 ha á jarðabótamann 20. V.-ísafjarðarsýsla með 0,53 ha á jarðabótamann 21. Kjósarsýsla með 0,43 ha á jarðabótamann Gullbringusýslu þýðir ekki að nefna að þessu sinni. Þó að ég hafi hér tekið nýræktina eftir sýslum, þá er hún vitanlega ekki fullkomið sýnishorn af umbótastarfsemi bænda og liggja til þess tvær ástæður. í fyrsta lagi fer það nokkuð eftir sýslum hvað jarðabótaframkvæmdir eru almenn- ar, t. d. eru hlutfallslega fæstir bændur F R E Y R 503
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.