Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 57

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 57
Sparið fé og fyrirhöfn . . og bjóðið heimilisfólkinu samt betri mat! DJÚPFRYSTING er bezta og fljótlegasta geymsluaðferðin, og þér getið djúpfryst hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, graenmeti, ber, mjólkurafurðir, brauð, kökur, tilbúna rétti o.s.frv. — og gæðin haldast óskert mánuðum saman. HUGSIÐ YÐUR KOSTINA: Þér getið aflað matvælanna, þegar þau eru fersk og góð og verðið lægst. Þér getið búið í hag- inn með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna rétti — og allt er við hendina, þegar til á að taka, ef þér eigið frystikistu eða -skáp. Takið því FERSKA ákvörðun: Fáið yður frystikistu eða frysti- skáp — og látið KALDA skynsemina ráða: V e I j i ð . . . . ÁTLÁS vegna gæðanna vegna útlitsins vegna verðsins STÆRÐIR FRYSTIKISTA STÆRÐIR FRYSTISKÁPA STÆRÐIR SAMBYGGÐRA KÆU- OG FRYSTISKÁPA r NYJAR GERÐIR Ný, þynnri en betri einangrun, sem veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk. Sérstakt hraðfrystihólf og hraðfrystisti11ing. Margir aðrir einkennandi ATLAS kostir. BETRA V E R Ð SÍMI 2 4420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.