Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 18

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 18
Eldhús er 8 álnir á lengd í þrem staf- gólfum og veggir töluvert gallaðir, bæjar- göng til anddyra 13 álnir, þar af 9 áln- ir nýlegt. Skáli er suður af bæjardyrum, 9 álnir á lengd í þrem stafgólfum, sæmilegt hús og eitt stafgólf afþiljað upp að bitum. Austur úr skálanum er kofi, tæpar 4 álnir á lengd. Norður úr bæjardyrum er stofa, átta álnir á lengd og 3Vi alin á breidd í þrem stafgólfum, standþil rámað framund- an með vindskeiðum yfir og tveim fjög- urra rúðu gluggum. Stofan er öll þiljuð innan og gólfið lagt með gömlum fjölum. Þar er rúmstæði, borð með skúffu á stólum og bekkur fyrir gafli og lítið frammeð beggja megin. Bæjardyr eru sagðar 6j4 úr alin á lengd og 4 álnir á breidd, portbyggðar. Framund- an er rámað standþil og vindskeiðar yfir, hurð á járnum og vönduð skrá. Frammi á hlaði er smiðja, sem þá gerist hrörleg, fimm álnir á lengd og þrjár á breidd, mannhá. Fjós er fyrir 10 kýr og all stæðilegt, en ranghali fyrir dyrum og brunnhús út úr honum er að kalla fallið að viðum og veggjum.Hesthús úti og uppávelli liggur niðri, fjárhús beint suður á velli er fyrir 18 kindur, mjög lélegt, annað fjárhús rétt ofar er fyrir 20 ær og er sýnu skárra. Þriðja fjárhúsið, næst bænum suður og niður á velli, er fyrir 26 kindur og er það sæmilegt. — Staðsetningu allra þessara úti- 480 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.