Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 31

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 31
Þessar kýr eru virðulegir sýningar- gripir, sem sanna fyrst og fremst að þær eru vel fóðraðar og vel hirtar, og gefa því afbragðs afurðir, en það er undirstaða hagræns árangurs við mjólkurframleiðslu. — Ljósm.: Sol- Film. 423 Agnes 7771 heitir þessi kýr og er á Hovinsholm á Helgöya. Hún hefur skilað nyt frá 5500 kg á ári og upp í 10.500 kg með upp í 4,7% fitu. Ættstofn kýrinnar er talinn eiga uppruna sinn á Varmlandi í Svíþjóð en hún telzt til NRF, sem ræktað hefur verið um 30 ára skeið. Mynd þessi á að sýna hve góða lyst kýrnar hafa á steinefnablöndu, sem í er bætt vitamínum. Nútímabónd- inn fylgist með og sér fyrir því, að hvorki skorti steinefni né vitamín, því að heilsufar skepnanna er mjög háð því, svo og afurðagetan, að fyrir þessum hlutum sé vel séð í langri innistöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.