Freyr

Volume

Freyr - 15.12.1967, Page 31

Freyr - 15.12.1967, Page 31
Þessar kýr eru virðulegir sýningar- gripir, sem sanna fyrst og fremst að þær eru vel fóðraðar og vel hirtar, og gefa því afbragðs afurðir, en það er undirstaða hagræns árangurs við mjólkurframleiðslu. — Ljósm.: Sol- Film. 423 Agnes 7771 heitir þessi kýr og er á Hovinsholm á Helgöya. Hún hefur skilað nyt frá 5500 kg á ári og upp í 10.500 kg með upp í 4,7% fitu. Ættstofn kýrinnar er talinn eiga uppruna sinn á Varmlandi í Svíþjóð en hún telzt til NRF, sem ræktað hefur verið um 30 ára skeið. Mynd þessi á að sýna hve góða lyst kýrnar hafa á steinefnablöndu, sem í er bætt vitamínum. Nútímabónd- inn fylgist með og sér fyrir því, að hvorki skorti steinefni né vitamín, því að heilsufar skepnanna er mjög háð því, svo og afurðagetan, að fyrir þessum hlutum sé vel séð í langri innistöðu.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.