Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 53

Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 53
MIÐVIKUDAGUR 3. júnÍ 2020 53 Búðardalur – miðvikudagur 3. júní Opið hús/tveir kynningarfundir vegna fyrirhugaðra breytinga á aðal- skipulagi Dalabyggðar verða haldn- ir frá kl. 15:00 til 21:00 í félagsheim- ilinu Dalabúð að Miðbraut 8 í Búð- ardal. Fyrri fundurinn verður hald- inn milli kl. 15:00 og 18:00 og snýr að breytingu á aðalskipulagi vegna skilgreiningar á iðnaðarsvæði í landi Sólheima. Síðari fundurinn verður haldinn milli kl. 18:00 og 21:00 og snýr að breytingu á aðalskipulagi vegna skilgreiningar á iðnaðarsvæði í landi Hróðnýjarstaða. Akranes – fimmtudagur 4. júní Bohéme kynna: Enduróm að Vori. Tónleikar í Vinaminni Akranesi kl. 20:00. Flutt verður tónlist eftir m.a. Franz Schubert og Edvard Grieg. Fram koma Ólöf Sigursveinsdóttir, selló, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir, sópran og Hrönn Þráinsdóttir, píanó. Aðgangseyrir: 2.500 kr., aðeins selt við innganginn. Borgarnes – laugardagur 6. júní Skallagrímur tekur á móti Ými í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins. Leik- ið verður á Skallagrímsvelli kl. 14:00. Akranes – sunnudagur 7. júní Sjómannadagurinn á Akranesi verð- ur með öðru sniði í ár en undanfar- in ár. Akurnesingar eru hvattir til að eiga góðar stundir og deila mynd- um sem tengjast sjónum á Instag- ram með merkinu #SjóAK2020 og #visitakranes. Nokkrir útdráttarvinn- ingar eru í boði. Minningarstund verður við minnismerki um týnda sjómenn í Kirkjugarðinum kl. 10:00. Siglingafélagið Sigurfari mun setja sína báta á flot kl. 11:00 og hvetur aðra bátaeigendur að gera það líka. Nánari upplýsingar um sjómanna- daginn á Akranesi má sjá í auglýs- ingu hér í blaðinu. Borgarbyggð – fimmtudagur 4. júní Vinstri græn í Borgarbyggð bjóða til fundar í Daníelslundi kl. 20:00. Sveit- arstjórnarfulltrúar VG í Borgarbyggð fara stuttlega yfir stöðu mála í sveit- arfélaginu. Friðrik Aspelund seg- ir frá lundinum og Magnús B. Jóns- son segir frá fyrirhuguðum ævin- týragarði þar. Rölt um skógarstíga og hressing. Allir velkomnir. Akranes – þriðjudagur 9. júní Ritsmiðja fyrir börn á aldrinum 10 - 14 ára, dagana 9 - 12 júní frá kl. 9.30 - 12.00 á Bókasafni Akraness. Leið- beinandi verður Sunna Dís Más- dóttir, skáld og ritlistarleiðbeinandi. Námskeiðið er gjaldfrítt. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Til leigu á Akranesi Er með 3ja herbergja, 70 fm íbúð til leigu á Akranesi. Neðri hæð í tvíbýli og allt nýtt í íbúðinni. Upplýsingar í síma 864-4520. Til leigu í Borgarnesi Til leigu er 2ja herbergja íbúð við Hrafnaklett 8. Íbúðin er á þriðju hæð með fallegu útsýni yfir fjörðinn. Leiguverð er 120.000 kr. á mánuði. Laus strax. Upplýsing- ar í síma 864-5542 eða á karls- brekka@outlook.com. Gréta Björgvinsdóttir útfararstjóri s: 770 0188 Guðný Bjarnadóttir útfararstjóri s: 869 7522 www.borgutfor.is Borg útfararþjónusta borg@borgutfor.is Borg útfararþjónusta veitir alhliða þjónustu við syrgjendur þegar að útför kemur, óháð trúarbrögðum og lífsskoðunum. Gróðrarstöðin Grenigerði við Borgarnes Við eigum mikið af fallegu birki í limgerði og einnig stök tré. Ríta og Páll 437-1664 849-4836 25. maí. Stúlka. Þyngd: 3.676 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Alex- andra H. L. Jóelsdóttir og Viktor Jes Backman Ingvarsson, Akra- nesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafs- dóttir. 25. maí. Stúlka. Þyngd: 3.690 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Elísabet Fjeldsted og Axel Freyr Eiríksson, Borgarfirði. Ljósmóðir: Hafdís Rún- arsdóttir. Stúlkan hefur fengið nafn- ið Fanney Fjeldsted Axelsdóttir. 27. maí. Stúlka. Þyngd: 3.584 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Lilja Kjartansdóttir og Gunnar Smári Jónbjörnsson, Akranesi. Ljósmóð- ir: Elísabet Harles. 28. maí. Stúlka. Þyngd: 4.089 gr. Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Val- gerður Hlín Kristmannsdótt- ir og Þiðrik Örn Viðarsson, Ólafs- vík. Ljósmóðir: Helga Valgerður Skúladóttir. 30. maí. Drengur. Þyngd: 3.530 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Krist- ín Samúelsdóttir og Guðmund- ur Ólafs Kristjánsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir. 1. júní. Drengur. Þyngd: 4.602 gr. Lengd: 54 cm. Foreldrar: Marlena Ewa Lakomska og Arkadiusz Raf- al Lakomski, Ólafsvík. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. 31. maí. Drengur. Þyngd: 3.308 gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Harpa Sóley Birgisdóttir og Almar Logi Líndal Hjartarson, Vogum. Ljós- móðir: G. Erna Valentínusdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.