Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 53
MIÐVIKUDAGUR 3. júnÍ 2020 53
Búðardalur –
miðvikudagur 3. júní
Opið hús/tveir kynningarfundir
vegna fyrirhugaðra breytinga á aðal-
skipulagi Dalabyggðar verða haldn-
ir frá kl. 15:00 til 21:00 í félagsheim-
ilinu Dalabúð að Miðbraut 8 í Búð-
ardal. Fyrri fundurinn verður hald-
inn milli kl. 15:00 og 18:00 og snýr
að breytingu á aðalskipulagi vegna
skilgreiningar á iðnaðarsvæði í landi
Sólheima. Síðari fundurinn verður
haldinn milli kl. 18:00 og 21:00 og
snýr að breytingu á aðalskipulagi
vegna skilgreiningar á iðnaðarsvæði
í landi Hróðnýjarstaða.
Akranes –
fimmtudagur 4. júní
Bohéme kynna: Enduróm að Vori.
Tónleikar í Vinaminni Akranesi kl.
20:00. Flutt verður tónlist eftir m.a.
Franz Schubert og Edvard Grieg.
Fram koma Ólöf Sigursveinsdóttir,
selló, Hanna Þóra Guðbrandsdóttir,
sópran og Hrönn Þráinsdóttir, píanó.
Aðgangseyrir: 2.500 kr., aðeins selt
við innganginn.
Borgarnes – laugardagur 6. júní
Skallagrímur tekur á móti Ými í
fyrstu umferð Mjólkurbikarsins. Leik-
ið verður á Skallagrímsvelli kl. 14:00.
Akranes – sunnudagur 7. júní
Sjómannadagurinn á Akranesi verð-
ur með öðru sniði í ár en undanfar-
in ár. Akurnesingar eru hvattir til að
eiga góðar stundir og deila mynd-
um sem tengjast sjónum á Instag-
ram með merkinu #SjóAK2020 og
#visitakranes. Nokkrir útdráttarvinn-
ingar eru í boði. Minningarstund
verður við minnismerki um týnda
sjómenn í Kirkjugarðinum kl. 10:00.
Siglingafélagið Sigurfari mun setja
sína báta á flot kl. 11:00 og hvetur
aðra bátaeigendur að gera það líka.
Nánari upplýsingar um sjómanna-
daginn á Akranesi má sjá í auglýs-
ingu hér í blaðinu.
Borgarbyggð –
fimmtudagur 4. júní
Vinstri græn í Borgarbyggð bjóða til
fundar í Daníelslundi kl. 20:00. Sveit-
arstjórnarfulltrúar VG í Borgarbyggð
fara stuttlega yfir stöðu mála í sveit-
arfélaginu. Friðrik Aspelund seg-
ir frá lundinum og Magnús B. Jóns-
son segir frá fyrirhuguðum ævin-
týragarði þar. Rölt um skógarstíga
og hressing. Allir velkomnir.
Akranes – þriðjudagur 9. júní
Ritsmiðja fyrir börn á aldrinum 10 -
14 ára, dagana 9 - 12 júní frá kl. 9.30
- 12.00 á Bókasafni Akraness. Leið-
beinandi verður Sunna Dís Más-
dóttir, skáld og ritlistarleiðbeinandi.
Námskeiðið er gjaldfrítt.
Á döfinni
Markaðstorg
Vesturlands
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
Til leigu á Akranesi
Er með 3ja herbergja, 70 fm íbúð
til leigu á Akranesi. Neðri hæð
í tvíbýli og allt nýtt í íbúðinni.
Upplýsingar í síma 864-4520.
Til leigu í Borgarnesi
Til leigu er 2ja herbergja íbúð við
Hrafnaklett 8. Íbúðin er á þriðju
hæð með fallegu útsýni yfir
fjörðinn. Leiguverð er 120.000 kr.
á mánuði. Laus strax. Upplýsing-
ar í síma 864-5542 eða á karls-
brekka@outlook.com.
Gréta Björgvinsdóttir
útfararstjóri s: 770 0188
Guðný Bjarnadóttir
útfararstjóri s: 869 7522
www.borgutfor.is Borg útfararþjónusta borg@borgutfor.is
Borg útfararþjónusta veitir alhliða þjónustu
við syrgjendur þegar að útför kemur, óháð
trúarbrögðum og lífsskoðunum.
Gróðrarstöðin Grenigerði
við Borgarnes
Við eigum mikið af fallegu birki
í limgerði og einnig stök tré.
Ríta og Páll
437-1664 849-4836
25. maí. Stúlka. Þyngd: 3.676 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Alex-
andra H. L. Jóelsdóttir og Viktor
Jes Backman Ingvarsson, Akra-
nesi. Ljósmóðir: Jóhanna Ólafs-
dóttir.
25. maí. Stúlka. Þyngd: 3.690 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Elísabet
Fjeldsted og Axel Freyr Eiríksson,
Borgarfirði. Ljósmóðir: Hafdís Rún-
arsdóttir. Stúlkan hefur fengið nafn-
ið Fanney Fjeldsted Axelsdóttir.
27. maí. Stúlka. Þyngd: 3.584 gr.
Lengd: 50 cm. Foreldrar: Lilja
Kjartansdóttir og Gunnar Smári
Jónbjörnsson, Akranesi. Ljósmóð-
ir: Elísabet Harles.
28. maí. Stúlka. Þyngd: 4.089 gr.
Lengd: 51,5 cm. Foreldrar: Val-
gerður Hlín Kristmannsdótt-
ir og Þiðrik Örn Viðarsson, Ólafs-
vík. Ljósmóðir: Helga Valgerður
Skúladóttir.
30. maí. Drengur. Þyngd: 3.530
gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Krist-
ín Samúelsdóttir og Guðmund-
ur Ólafs Kristjánsson, Mosfellsbæ.
Ljósmóðir: Jóhanna Ólafsdóttir.
1. júní. Drengur. Þyngd: 4.602 gr.
Lengd: 54 cm. Foreldrar: Marlena
Ewa Lakomska og Arkadiusz Raf-
al Lakomski, Ólafsvík. Ljósmóðir:
Lára Dóra Oddsdóttir.
31. maí. Drengur. Þyngd: 3.308 gr.
Lengd: 49 cm. Foreldrar: Harpa
Sóley Birgisdóttir og Almar Logi
Líndal Hjartarson, Vogum. Ljós-
móðir: G. Erna Valentínusdóttir.