Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 23. tbl. 23. árg. 3. júní 2020 - kr. 950 í lausasölu Með því að bóka tíma losnar þú við biðina í útibúinu, hvort sem erindið snýst um ráðgjöf eða aðra þjónustu. Þú byrjar á að fara á arionbanki.is/bokafund og panta símtal. Við hringjum svo í þig og �innum tíma sem hentar. Markmiðið er alltaf að bankaþjónustan sé eins þægileg og hægt er. arionbanki.is Bókaðu þægilegri bankaþjónustu Nýtt á Sögulofti Landnámsseturs Fyrirheitnalandið Hér segir Einar Kárason frá sama fólki og í bókunum um Djöflaeyjuna Frumsýning laugardaginn 6. júní kl. 20:00 Sýningar verða alla laugardaga í júní kl. 16:00 sími 437-1600 Opið daglega 10:00-18:00 Kjöt, Fiskur og Grænmeti Ljómalind Sveitamarkaður, Brúartorgi 4, Borgarnesi Sími 537-1400, Netfang: ljomalind@ljomalind.is Tilboð gildir út júní 2020 Gos úr vél frá CCEP fylgir meðBorgarnes: Akranes: Gosflaska frá CCEP fylgir með Peppercorn cheeseburger meal 1.790 kr. Máltíð Eldur kom upp á efri hæð eldra íbúðarhússins á Snartarstöðum í Lundarreykjadal á fimmta tíman- um á þriðjudagsmorgun. Hjón með þrjú börn búa í húsinu og varð eng- um meint af. Slökkvilið Borgar- byggðar fékk boð um eldinn klukk- an 5:10 um morguninn og sendi mannskap frá öllum starfsstöðvum sínum á vettvang. Bjarni Kristinn Þorsteinsson slökkviliðsstjóri segir slökkvistarf hafa gengið vel og var því lokið um níuleytið. Íbúðarhús- ið var byggt árið 1957. Bjarni seg- ir það illa farið, einkum efri hæð þess. mm Fyrir margt löngu var farvegi Hvítár í landi Kalmanstungu veitt sunnar og rann þá áin nokkru nær Húsafelli en hún gerði. Við það komu fallegar jarðmyndandir í ljós þar sem áin hafði runnið. Meðal annars þessir skessukatlar sem hann Samúel Jóhannes Morell Einarsson var nýverið að skoða. Ljósm. Josefína Morell. Sjómannadagurinn er ætíð fyrsta sunnudag í júní og er því framundan með hátíðar- höldum sem þó verða lág- stemmd að þessu sinni vegna Covid-19. Af þessu tilefni fylgir með Skessuhorni í dag 40 síðna sérblað til- einkað sjómönnum. Rætt er við núverandi og fyrrver- andi sjómenn víðsvegar um Vesturland og ýmsa fleiri sem tengjast fiskveiðum og félagskerfi sjómanna. Sjó- mönnum og fjölskyldum þeirra óskar Skessuhorn innilega til hamingju með daginn. mm Sjómannadagsblað fylgir Skessuhorni í dag Bruni á Snartarstöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.