Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2020, Page 1

Skessuhorn - 03.06.2020, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 23. tbl. 23. árg. 3. júní 2020 - kr. 950 í lausasölu Með því að bóka tíma losnar þú við biðina í útibúinu, hvort sem erindið snýst um ráðgjöf eða aðra þjónustu. Þú byrjar á að fara á arionbanki.is/bokafund og panta símtal. Við hringjum svo í þig og �innum tíma sem hentar. Markmiðið er alltaf að bankaþjónustan sé eins þægileg og hægt er. arionbanki.is Bókaðu þægilegri bankaþjónustu Nýtt á Sögulofti Landnámsseturs Fyrirheitnalandið Hér segir Einar Kárason frá sama fólki og í bókunum um Djöflaeyjuna Frumsýning laugardaginn 6. júní kl. 20:00 Sýningar verða alla laugardaga í júní kl. 16:00 sími 437-1600 Opið daglega 10:00-18:00 Kjöt, Fiskur og Grænmeti Ljómalind Sveitamarkaður, Brúartorgi 4, Borgarnesi Sími 537-1400, Netfang: ljomalind@ljomalind.is Tilboð gildir út júní 2020 Gos úr vél frá CCEP fylgir meðBorgarnes: Akranes: Gosflaska frá CCEP fylgir með Peppercorn cheeseburger meal 1.790 kr. Máltíð Eldur kom upp á efri hæð eldra íbúðarhússins á Snartarstöðum í Lundarreykjadal á fimmta tíman- um á þriðjudagsmorgun. Hjón með þrjú börn búa í húsinu og varð eng- um meint af. Slökkvilið Borgar- byggðar fékk boð um eldinn klukk- an 5:10 um morguninn og sendi mannskap frá öllum starfsstöðvum sínum á vettvang. Bjarni Kristinn Þorsteinsson slökkviliðsstjóri segir slökkvistarf hafa gengið vel og var því lokið um níuleytið. Íbúðarhús- ið var byggt árið 1957. Bjarni seg- ir það illa farið, einkum efri hæð þess. mm Fyrir margt löngu var farvegi Hvítár í landi Kalmanstungu veitt sunnar og rann þá áin nokkru nær Húsafelli en hún gerði. Við það komu fallegar jarðmyndandir í ljós þar sem áin hafði runnið. Meðal annars þessir skessukatlar sem hann Samúel Jóhannes Morell Einarsson var nýverið að skoða. Ljósm. Josefína Morell. Sjómannadagurinn er ætíð fyrsta sunnudag í júní og er því framundan með hátíðar- höldum sem þó verða lág- stemmd að þessu sinni vegna Covid-19. Af þessu tilefni fylgir með Skessuhorni í dag 40 síðna sérblað til- einkað sjómönnum. Rætt er við núverandi og fyrrver- andi sjómenn víðsvegar um Vesturland og ýmsa fleiri sem tengjast fiskveiðum og félagskerfi sjómanna. Sjó- mönnum og fjölskyldum þeirra óskar Skessuhorn innilega til hamingju með daginn. mm Sjómannadagsblað fylgir Skessuhorni í dag Bruni á Snartarstöðum

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.