Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 54

Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 54
MIÐVIKUDAGUR 3. júnÍ 202054 Hvernig fiskur þykir þér bestur? Spurning vikunnar (Spurt í Borgarnesi) Jónína Pálsdóttir „Þorskurinn er held ég bestur.“ Síðastliðinn föstudag voru 65 nemendur braut- skráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra- nesi. Vegna samkomutakmarkana var fjöldi við- staddra takmarkaður við 200 manns og var at- höfnin því send út í streymi. Áður en formleg athöfn hófst fluttu nýstúdentar tónlistaratriði þar sem sungin voru nokkur lög við undirleik Birgis Þórissonar. Þorbjörg Ragnarsdóttir að- stoðarskólameistari setti athöfnina og Steinunn Inga Óttarsdóttir skólameistari flutti ávarp. Ey- rún Sigþórsdóttir flutti ávarp fyrir hönd útskrift- arnema og Líf Lárusdóttir ávarpaði útskriftar- nema, en hún útskrifaðist sjálf frá FVA fyrir tíu árum. Freyja María Sigurjónsdóttir og Ragna Benedikta Steingrímsdóttir sungu lagið Líttu sérhvert sólarlag, Eyrún Sigþórsdóttir söng lag- ið Ástarsæla og Hrönn Eyjólfsdóttir söng lag- ið Okkar nótt. Undirleikur var í höndum Birg- is Þórissonar. Við lok athafnarinnar ávarpaði Steinunn Inga útskriftarnemendur og óskaði þeim gæfu og velfarnaðar í framtíðinni. Viðurkenningar jóhanna Ingisól Sævarsdóttir hlaut viðurkenn- ingu skólans fyrir bestan námsárangur á stúd- entsprófi auk þess sem hún og Guðmundur Þór Hannesson hlutu námsstyrk frá Akraneskaup- stað fyrir góðan námsárangur. Eftirtaldir nemendur hlutu verðlaun og viður- kenningar fyrir ágætan námsárangur og störf að félags- og menningarmálum (nöfn þeirra sem gáfu verðlaunin eru innan sviga): Amalía Sif jessen fyrir ágætan árangur í ensku, dönsku og sögu (FVA), fyrir ágætan árangur í félagsgreinum (Terra umhverfisþjónusta) og fyrir góð störf að félags- og menningarmálum (Minn- ingarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Andrea Dís Elmarsdóttir fyrir ágætan árangur í spænsku (FVA). Brimrún Eir Óðinsdóttir fyrir ágætan árangur í þýsku og dönsku (Danska sendiráðið). Brynhildur Traustadóttir fyrir ágætan árangur í stærðfræði (Íslenska stærðfræðafélagið), fyrir ágætan árangur í afreksíþróttum (FVA) og fyrir góð störf að félags- og menningarmálum (Minn- ingarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Erika Bjarkadóttir fyrir ágætan árangur í tungu- málum (FVA). Erla Signý Lúðvíksdóttir fyrir ágætan árangur í málmiðgreinum (Akraborg). Erna Björk Markúsdóttir fyrir ágætan árangur í sérgreinum sjúkraliðabrautar (Apótek Vestur- lands). Eyrún Sigþórsdóttir fyrir ágætan árangur í þýsku og dönsku (FVA), ágætan árangur í stærðfræði (norðurál) og fyrir góð störf að félags- og menn- ingarmálum (Minningarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Freyja María Sigurjónsdóttir fyrir góð störf að félags- og menningarmálum (Minningarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Guðmundur Þór Hannesson fyrir ágætan ár- angur í tungumálum (FVA), ágætan árangur í ensku (FVA), ágætan árangur í viðskiptagrein- um (Landsbankinn) og fyrir góð störf að félags- og menningarmálum (Minningarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Hrönn Eyjólfsdóttir fyrir ágætan árangur í þýsku og dönsku (FVA), ágætan árangur í líffræði (So- roptomistar), ágætan árangur í stærðfræði (VS Tölvuþjónustan) og fyrir góð störf að félags- og menningarmálum (Minningarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Einnig hlaut Hrönn við- urkenningu úr verðlaunasjóði Guðmundar P. Bjarnasonar frá Sýruparti Akranesi fyrir ágætan árangur í raungreinum. jóhanna Ingisól Sævarsdóttir fyrir ágætan ár- angur í tungumálum, ensku og þýsku (FVA), fyr- ir ágætan árangur í sögu (FVA) og fyrir ágætan árangur í félagsgreinum (Terra umhverfisþjón- usta). Marín Birta Sveinbjörnsdóttir fyrir ágætan ár- angur í þýsku og dönsku (FVA), fyrir ágætan árangur í ensku (Penninn Eymundsson), fyrir ágætan árangur í efnafræði (Efnafræðifélagið) og fyrir ágætan árangur í íslensku (FVA). Maron Snær Harðarson fyrir góð störf að félags- og menningarmálum (Minningarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Oddný Guðmundsdóttir fyrir góð störf að fé- lags- og menningarmálum (Minningarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Ólafur Þór Pétursson fyrir ágætan árangur í málmiðgreinum (Meitill og GT tækni). Regína Ösp Ásgeirsdóttir hlaut hvatningarverð- laun til áframhaldandi náms frá Zontaklúbbi Borgarfjarðar. Sóley Brynjarsdóttir fyrir góð störf að félags- og menningarmálum (Minningarsjóður um Karl Kristinn Kristjánsson) og fyrir almenna kurteisi, jákvæðni og að vera góð fyrirmynd (Minningar- sjóður Lovísu Hrundar). Thelma Rakel Ottesen fyrir góð störf að félags- og menningarmálum (Minningarsjóður um Karl Kristin Kristjánsson). Ylfa Claxton fyrir ágætan árangur í þýsku og dönsku (FVA), fyrir ágætan árangur í efnafræði (Elkem), fyrir ágætan árangur í íslensku (FVA) og fyrir góðan árangur í raungreinum (Háskól- inn í Reykjavík). arg/ Ljósm. Blik studio. Jóhanna Ingisól Sævarsdóttir dúx FVA. Hér er hún ásamt Steinunni Ingu Óttarsdóttur skólameistara og Þor- björgu Ragnarsdóttur aðstoðarskólameistara. Brautskráð frá Fjölbrautaskóla Vesturlands Útskriftarhópurinn ásamt skólameistara og aðstoðarskólameistara. Kristjana Andrésdóttir „Þorskur og lax.“ Árni Ormsson „Laxinn er alltaf góður.“ Cinzia Epis „Lax.“ Virginio Mariosson „Lax.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.