Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 201932 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Grásleppuvertíðin hófst 20. maí síðastliðinn á innanverðum Breiða- firði og hafa sjómenn í Stykkis- hólmi verið iðnir við að róa, leggja net og veiða grásleppu síðustu daga. Bragi Páll Sigurðarson rithöfund- ur með meiru, rær nú á grásleppu á bát föður síns, Kára SH-78, eins og hann hefur gert undanfarin ár og gerir fastlega ráð fyrir því að ná kvótanum sem þeim er heimilt að afla á þessum 15 dögum sem þeir mega róa. Af hverju að veiða grásleppu? „Í fyrra stofnaði ég ferðaþjón- ustufyrirtæki, keypti skútu á Ít- alíu síðasta vor og sigldi henni svo um sumarið til Íslands. Planið með henni var að hefja nú í sum- ar siglingar með ferðafólk meðfram ströndum landsins, til þess að gefa því nasaþefinn af Íslandi frá öðru sjónarhorni en flestir fá frá þjóð- vegunum. Svo gerist það að örlögin taka fram fyrir hendurnar á mér og hleypa af stokkunum drepsótt um heim allan, sem lokar landamær- um og setur þetta litla framtak mitt með skútuna í talsvert uppnám. Ég er hins vegar heppinn með for- eldra, og pabbi á þennan fína bát, grásleppuleyfi og allar græjur til þess að sækja nokkra fiska, þannig að þegar hann fór að viðra við mig „Ætlaði að sigla með holduga Ameríkana á milli íslenskra sjávarplássa í sumar“ Kórónaveiran setti plön Braga Páls í uppnám en hann rær nú til grásleppuveiða Bragi Páll á Kára SH-78 í Stykkishólmshöfn. Ljósm. glh.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.