Morgunblaðið - 03.12.2020, Page 66

Morgunblaðið - 03.12.2020, Page 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2020 Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is 2012 2020 HJÁ OKKUR FÁST VARAHLUTIR Í AMERÍSKA BÍLA Á föstudag: Norðan 13-20 m/s, en hvassara í fyrstu SA-lands. Él á N- og A-landi, en annars víða bjart- viðri. Lægir og styttir upp seinni- partinn, fyrst NV-lands. Frost 3 til 12 stig, mest inn til landsins. Á laugardag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en stöku él við SV-ströndina og einnig á Vestfjörðum. Frost víða 4 til 18 stig. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.30 Spaugstofan 2007 – 2008 10.00 Gestir og gjörningar 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Heimaleikfimi 11.40 Klofningur 12.35 Taka tvö 13.35 Á götunni 14.05 Maður er nefndur 14.35 Eldhugar íþróttanna 15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 1991-1992 15.55 Veröld sem var 16.35 Séra Brown 17.20 Jóladagatalið: Snæholt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið – Jól í Snædal 18.25 Allt um dýrin 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 19.55 Lag dagsins 20.05 Kveikur 20.45 Mamma mín 21.05 Njósnir í Berlín 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Lögregluvaktin 23.05 Sæluríki Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.36 The Late Late Show with James Corden 14.16 Man with a Plan 14.37 George Clarke’s Old House, New Home 15.23 BH90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Kids Are Alright 19.30 Single Parents 20.00 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 21.00 Devils 21.50 How to Get Away with Murder 22.35 The Twilight Zone (2019) 23.25 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.05 The Middle 08.25 God Friended Me 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Divorce 10.35 All Rise 11.15 Í eldhúsinu hennar Evu 11.40 Veep 12.05 Jóladagatal Árna í Ár- dal 12.35 Nágrannar 12.55 The X-Factor 13.50 The X-Factor 14.35 Jamie Cooks Italy 15.20 Doghouse 16.10 The Great Christmas Light Fight 16.50 The Great Christmas Light Fight 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Lífið utan leiksins 19.35 Temptation Island 20.20 Masterchef UK 21.20 LA’s Finest 22.15 NCIS: New Orleans 22.55 Ummerki 23.25 Briarpatch 00.15 Silent Witness 18.00 Fjallaskálar Íslands 18.30 Viðskipti með Jóni G. 19.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 19.30 Saga og samfélag 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Sir Arnar Gauti 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Það sem skiptir máli. 13.05 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. 20.20 Afrit: Smásaga. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 3. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:53 15:44 ÍSAFJÖRÐUR 11:30 15:16 SIGLUFJÖRÐUR 11:14 14:58 DJÚPIVOGUR 10:30 15:05 Veðrið kl. 12 í dag Norðan 15-23 m/s, en mun hvassara í vindstrengjum sunnan Vatnajökuls. Snjókoma eða skafrenningur á norðurhelmingi landsins, sums staðar talsverð ofankoma á N-landi, en úrkomulítið sunnan heiða. Norðan 18-25 m/s á morgun, en 23-28 í vindstrengjum SA-til. Afar áhugaverður heimildarþáttur frá BBC var á dagskrá RÚV sl. þriðjudags- kvöld, sem hét Sann- leikurinn um HIV. Þar kynnti læknirinn Chris van Tulleken sér þróun vísindarannsókna á HIV-veirunni. Hann fór á fund lækna, vísinda- manna og fólks með HIV. Læknir þessi tók HIV-próf á sjálfum sér í þættinum, til að sýna gott fordæmi, því mjög mikilvægt er að fólk taki slíkt próf, þar sem smitaðir geta verið einkennalausir árum saman, og smitað aðra á meðan. Fyrir nú ut- an að fá ekki viðeigandi læknismeðferð, en grein- ing snemma í ferlinu skiptir þar öllu máli. Rauð- hærði riddarinn, Harry prins, fór líka í HIV-próf og kom fram í þættinum með sinn úfna rauða koll og sjarma. Þessi sonur Díönu prinsessu hefur far- ið í spor móður sinnar og leggur sitt af mörkum í baráttunni gegn HIV, heimsækir meðal annars smitað fólk og faðmar það, rétt eins og móðir hans var fræg fyrir að gera á sínum tíma þegar al- menningur þorði það ekki. Ég var nýbúin að horfa á Crown-þáttinn þar sem það atriði kemur einmitt fyrir og þess vegna hafði atriðið með Harry enn meiri áhrif á mig en annars hefði verið. Hann tal- aði líka um sína móður, ef hún væri á lífi, og það snart mig, harmleikurinn fyrir piltana að missa mömmu sína svo ungir sem raun ber vitni. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Rauðhærði riddar- inn fer í mömmuspor Prinsinn Harry er fal- legur maður og góður. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Jóladagatal JólaRetró hófst hinn 1. desember og verður á hverjum degi fram að jólum. Þar geta heppnir hlustendur unnið fallegar gjafir frá Vogue fyrir heimilið. Það eina sem þú þarft að gera til þess að vera með er að fara inn á Vogue.is og skrá þig á póstlistann og við drögum svo út á hverjum degi einn heppinn hlustanda og til- kynnum vinningshafa á Jólaretró- .is og að sjálfsögðu í útvarpinu. Njóttu aðventunnar með okkur á JólaRetró 89,5 og Vogue fyrir heimilið. Taktu þátt í leiknum og hver veit nema þú nælir þér í eina aukajólagjöf. Nánar má lesa um leikinn inni á K100.is. Taktu þátt í jóla- dagatali JólaRetró Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 2 þoka Algarve 19 heiðskírt Stykkishólmur -4 alskýjað Brussel 6 skýjað Madríd 9 heiðskírt Akureyri -4 snjókoma Dublin 6 skýjað Barcelona 12 heiðskírt Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 4 rigning Mallorca 12 heiðskírt Keflavíkurflugv. -3 skýjað London 6 alskýjað Róm 8 rigning Nuuk -9 léttskýjað París 7 alskýjað Aþena 11 léttskýjað Þórshöfn 3 léttskýjað Amsterdam 6 alskýjað Winnipeg 1 skýjað Ósló 1 rigning Hamborg 2 skýjað Montreal 2 alskýjað Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 0 heiðskírt New York 5 alskýjað Stokkhólmur 3 alskýjað Vín -1 skýjað Chicago 1 skýjað Helsinki 1 skýjað Moskva -5 skýjað Orlando 11 heiðskírt  Þau elska mæður sínar, en þeim liggur ýmislegt á hjarta sem þau hafa ekki haft orð á fyrr en nú. Norskir þættir frá NRK þar sem fólk ræðir við mæður sínar og fær svör við stórum spurningum. RÚV kl. 20.45 Mamma mín

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.