Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Qupperneq 45

Skólavarðan - 2018, Qupperneq 45
VOR 2018 SKÓLAVARÐAN 45 Hvar eru löndin í heimsálfunum? Afríka Evrópa Norðu r-Ame ríka Asía Eyjaálfa Skólavefurinn.is kynnir Suður- Ameríka Gönguferðin þín er á utivist.is Fjölbreyttar ferðir bíða þín www.utivist.is  Gönguferðir  Hjólaferðir  Jeppaferðir  Langar ferðir  Stuttar ferðir  Jöklaferðir  Bækistöðvaferðir  Fjallaferðir  Fjöruferðir Laugavegi 178 - 105 Reykjavík - Sími 562 1000 - utivist@utivist.is Opið alla virka daga kl. 12-17 STARFSHÓPAR SAMSTARFSRÁÐS: • Kynningarhópur • Þarfagreiningarhópur • Stoðkerfishópur • Brotthvarfs­ og nýliðunarhópur Þær hafa áhrif á sjálfsmynd kennara, veita kennurum vald yfir eigin þekkingu á starfinu og leiða til varanlegra breytinga á kennslu­ háttum. En þær valda einnig togstreitu vegna tímaskorts þar sem hvorki er gert ráð fyrir sérstökum tíma fyrir rannsóknir né þverfag­ legs samstarf þannig að starfendarannsóknin bætist ofan á allt annað. Sumir finna fyrir óöryggi gagnvart rannsóknaraðferðum og telja sig þurfa meiri stuðning þar. Einnig er erfitt að gagnrýna eigið starf og það tekur á að gera breytingar því alltaf er eitthvað sem gengur ekki vel til að byrja með. Þá geta hópurinn og ytri ráðgjafinn veitt mikil­ vægan stuðning. Einnig er hér mikilvægt að afla fjölbreyttra gagna og hlusta á raddir nemenda. Hefð og samningar gera ráð fyrir samstarfi kennara í sínum faggreinum á meðan starfendarannsóknarhópurinn er þverfaglegur,“ sagði Hjördís Þorgeirsdóttir, félagsfræðikennari við Menntaskólann við Sund en erindi hennar má finna í heild sinni á vef Skólavörðunnar, skolavardan.is. „Mikill kraftur var í kennarahópnum og vilji til að halda áfram með verkefnið eftir að fyrsta árinu lauk. Í kjölfarið hófst þriggja ára þróunarvinna þar sem spjaldtölvur voru innleiddar í leikskólastarfið með nýsköpun í kennsluháttum að leiðarljósi. Markmiðið var áfram að vinna með málið á skapandi hátt en nú í gegnum sögu­, rafbóka­ og myndbanda­ gerð. Frá upphafi var lagt upp með að líta á snjalltæknina sem verkfæri og nýja leið til að læra. Sett voru skýr markmið um hvernig tæknin var nýtt í starfinu og mikið lagt upp úr að sköpunargleðin fengi að njóta sín í verkum barna og kennara. Þegar verkefnið hófst var til ein spjaldtölva í skólanum en í dag hefur hver hópstjóri, auk sérkennslu­ stjóra, spjaldtölvu til afnota fyrir sig og sinn hóp. Frá upphafi var mikið lagt upp úr jafningjafræðslu og að kennarar hjálpuðust að við að læra á tækin,” sagði Íris Hrönn Kristinsdóttir, verkefnastjóri þróunarverk­ efnis í leikskólanum Krógabóli og leikskóla­ kennari. Erindi hennar má finna í heild sinni á vef Skólavörðunnar, skolavardan.is.

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.