Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Blaðsíða 45

Skólavarðan - 2018, Blaðsíða 45
VOR 2018 SKÓLAVARÐAN 45 Hvar eru löndin í heimsálfunum? Afríka Evrópa Norðu r-Ame ríka Asía Eyjaálfa Skólavefurinn.is kynnir Suður- Ameríka Gönguferðin þín er á utivist.is Fjölbreyttar ferðir bíða þín www.utivist.is  Gönguferðir  Hjólaferðir  Jeppaferðir  Langar ferðir  Stuttar ferðir  Jöklaferðir  Bækistöðvaferðir  Fjallaferðir  Fjöruferðir Laugavegi 178 - 105 Reykjavík - Sími 562 1000 - utivist@utivist.is Opið alla virka daga kl. 12-17 STARFSHÓPAR SAMSTARFSRÁÐS: • Kynningarhópur • Þarfagreiningarhópur • Stoðkerfishópur • Brotthvarfs­ og nýliðunarhópur Þær hafa áhrif á sjálfsmynd kennara, veita kennurum vald yfir eigin þekkingu á starfinu og leiða til varanlegra breytinga á kennslu­ háttum. En þær valda einnig togstreitu vegna tímaskorts þar sem hvorki er gert ráð fyrir sérstökum tíma fyrir rannsóknir né þverfag­ legs samstarf þannig að starfendarannsóknin bætist ofan á allt annað. Sumir finna fyrir óöryggi gagnvart rannsóknaraðferðum og telja sig þurfa meiri stuðning þar. Einnig er erfitt að gagnrýna eigið starf og það tekur á að gera breytingar því alltaf er eitthvað sem gengur ekki vel til að byrja með. Þá geta hópurinn og ytri ráðgjafinn veitt mikil­ vægan stuðning. Einnig er hér mikilvægt að afla fjölbreyttra gagna og hlusta á raddir nemenda. Hefð og samningar gera ráð fyrir samstarfi kennara í sínum faggreinum á meðan starfendarannsóknarhópurinn er þverfaglegur,“ sagði Hjördís Þorgeirsdóttir, félagsfræðikennari við Menntaskólann við Sund en erindi hennar má finna í heild sinni á vef Skólavörðunnar, skolavardan.is. „Mikill kraftur var í kennarahópnum og vilji til að halda áfram með verkefnið eftir að fyrsta árinu lauk. Í kjölfarið hófst þriggja ára þróunarvinna þar sem spjaldtölvur voru innleiddar í leikskólastarfið með nýsköpun í kennsluháttum að leiðarljósi. Markmiðið var áfram að vinna með málið á skapandi hátt en nú í gegnum sögu­, rafbóka­ og myndbanda­ gerð. Frá upphafi var lagt upp með að líta á snjalltæknina sem verkfæri og nýja leið til að læra. Sett voru skýr markmið um hvernig tæknin var nýtt í starfinu og mikið lagt upp úr að sköpunargleðin fengi að njóta sín í verkum barna og kennara. Þegar verkefnið hófst var til ein spjaldtölva í skólanum en í dag hefur hver hópstjóri, auk sérkennslu­ stjóra, spjaldtölvu til afnota fyrir sig og sinn hóp. Frá upphafi var mikið lagt upp úr jafningjafræðslu og að kennarar hjálpuðust að við að læra á tækin,” sagði Íris Hrönn Kristinsdóttir, verkefnastjóri þróunarverk­ efnis í leikskólanum Krógabóli og leikskóla­ kennari. Erindi hennar má finna í heild sinni á vef Skólavörðunnar, skolavardan.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.