Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 13

Vinnan - 01.12.1946, Blaðsíða 13
rikis og bœja. Ný hraðfrystihús, niðursuðurverk- smiðjur, fiskimjölsverksmiðjur og lýsisbræðslur séu reistar en núverandi fiskvinnuslustöðvar jafn- framt endurbættar og búnar nýtízku vinnutækj- um. 2. Áfram verði lialdið að kaupa ný fiskiskip eft- ir þvi sem þörf krefur, og þess sérstaklega gætt að þau séu útbúin nýjustu og beztu tækjum. Rann- sakað verði til hlítar hvaða tegund og stærðir fiskiskipa hæfi bezt framtíðarskipastól íslendinga. 3. Bygging fiskihafna með vönduðum verbúð- um sé liraðaÍS, svo fiskveiðiflotinn fái sem bezta aðstöðu til veiða á aðalfiskimiðum landsins og fiskimönnum séu búin góð og hagkvænr vinnu- skilyrði. Þingið leggur ríka áherzlu á að ríkið hefji þeg- ar byggingu verbúða í aðal-viðleguhöfnum þar sem aðstaða sjómanna í þessu efni er algjörlega óviðunandi. Jafnframt byggi ríkið nauðsynlegar íbúðir fyrir aðflutt verkafólk við störf í síldarverksmiðjum og við síldarsöltun í aðal-síldveiðistöðum lands- ins. 4. Ríkið byggi stórvirka síldarsöltunarstöð búna fullkomnustu vélum og vinnutækjum. Sölt- unarstöð þessi verði jafnframt tilrauna og for- göngu-stofnun, sem geri tilraunir nteð verkunar- aðferðir og vinni að alhliða framförum í saltsíld- ariðnaðinum. Jafnframt verði lagt kapp á að koma upp góð- um síldarsöltunarstöðvum í öllum fiskiþorpum, sem vel liggja við síldarmiðum. 5. Allar síldarverksmiðjur landsins verði ríkis- eða bœjareign og reknar af hinu opinbera. Jafn- framt sé skipulega unnið að því, að allur meiri- háttar fiskiðnaður í landinu verði ríkis- eða bæj- ar-rekinn, eða beint í höndum samvinnusamtaka sjómanna og útvegsmanna. 6. Byggð verði hið allra fyrsta a. m. k. ein af- kastamikil nýtízku síldarverksmiðja á Austur- eða Norðvesturlandi og verði sá staður fyrir valinu, sem að undangenginni rannsókn telst heppileg- astur. 7. Byggðar verði tunnuverksmiðjur svo afkasta- miklar að fullnægi innanlands þörfinni. 8. Landlielgin verði stœkkuð og stefnt að því að fá viðurkenndan óskoraðan rétt íslendinga yfir öllu landgrunninu. Á þingfundi VINNAN 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.