Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Page 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Page 145
— 143 — 1965 örorka slasaða var metin af Páli Sigurðssyni tryggingayfirlækni. Mat hans er dagsett 19. janúar 1965 og hljóðar svo: „Vinnuslys 28. sept. 1959. Slysið varð með þeim hætti, að slasaði, er var sendisveinn hjá Al- þýðublaðinu, var að fara inn um dyr í Morgunblaðshúsinu og studdi þá hönd á rúðu í hurðinni, en rúðan brotnaði, og gekk höndin í gegnum glerið. Við meiðslið skarst drengurinn um hægri úlnlið og var fluttur í Slysavarðstofuna. Samkvæmt vottorði Hauks Kristjánssonar, læknis á Slysavarðstofu, þá var um að ra^ða skurð rétt ofan við úlnlið hægra megin, og voru sundur sinarnar flex. carp. rad. og palm. longus (tvær beygisinar úlnliðs). Sárin virðast hafa gróið eðlilega. Það liggur fyrir örorkumat frá..........lækni [sérfræðingi í lyf- lækningum], dags. 15. sept. 1960, og er þar talið, að ekki verði um varanlega örorku að ræða vegna slyssins. Pilturinn hefur komið nokkrum sinnum til viðtals hjá undirrituðum í desember 1964 og janúar 1965. Hann kvartar aðallega um dofa í hægri hönd og verki í úlnlið og handlegg eftir áreynslu. Eðlilegt þótti að senda hann til skoðunar hjá sérfr. í taugasjúkdómum, og liggur fyrir vottorð frá...........lækni, dags. 17. desember 1964, og er það svo hljóðandi: . „Þ. H-son,..........., Reykjavík, f. 18. marz 1947, hefur verið hjá mér til rannsóknar þ. 9., 15. og 17. desember. Samkvæmt eigin upplýs- ingum og vottorði frá Hauki Kristjánssyni lækni, útgefnu 30. nóvem- ber 1959, slasaðist sjúklingur þ. 28. september 1959 með þeim hætti, að h. hönd hans slóst gegnum glerhurð, og við það skárust sundur tvær beygisinar fingranna. Það kemur ekkert fram í vottorði Hauks Krist- jánssonar né í örorkumati...........læknis [fyrrnefnds sérfræðings í lyflækningum] frá marz og apríl 1960 um, að hann hafi fengið áverka á taugar. Það var gert að sárum hans og sinar saumaðar saman. Síðan meiðslin kvartar sjúklingur stöðugt um dofa í h. hendi og þreytuverk eftir áreynslu í úlnlið og hendi. Skömmu eftir slysið fór að bera á kippum í h. öxl þannig, að herðablaðið hreyfðist út að neðan og handleggur um leið út. Þetta er nú að mestu horfið. Hann virðist eðlilegur í framkomu. Höfuð- og heilataugar eru eðli- legar. Ca. 2 fingurbi'eiddum ofan við h. úlnlið lófamegin er 5—6 cm langt ör, liggjandi meir radialt, svo að áverkinn virðist tæplega geta hafa náð n. ulnaris. Það eru dálítil herzli og eymsli á sárinu. Það eru engar paresur eða rýrnanir á hendi eða handlegg h.m. Heldur ekki á axlarvöðvum og herðablaðsvöðvum. Meðan á skoðun stendur, fær hann nokkra áðuimefnda kippi í h. herðablað. Það eru eðlileg viðbi'ögð og jöfn báðum megin. II- og kviðreflexar eru eðlilegir. Húðskyn er minnkað á h. hendi upp á rniðjan framhandlegg, og virðist það ekki bundið við perifera eða radikulær innervatioix og misjafnt við hverja skoðun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.