Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Side 157

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Side 157
— 155 — 1965 telja, að vistun hans hér á spítalanum hafi verið bein afleiðing líkams- árásarinnar. Ýmis einkenni fundust hér við rannsókn, sem bentu til vefrænna breyt- inga í heila, en voru að nokkru eða verulegu leyti horfin, er hann fór héðan 17. nóvember eftir hálfsmánaðardvöl. Var honum ráðlagt að leggja ekki að sér næstu tvær vikurnar. Um það atriði, hve varanlegur sá bati sé, sem J. hefur hlotið eða hvort ástæða sé til að óttast, að hann hafi beðið varanlegt heilsutjón af árásinni, verður ekki annað sagt en að um þetta atriði verður ekkert fullyrt. Talið er, að þessi sjúklingur hafi hlotið heilamar og jafnvel höfuðkúpubrot, en afleiðingar af slíkum meiðslum koma jafnvel stund- um í ljós eftir nokkurt árabil. Á þessu stigi málsins verður því varla fleira um þetta sagt.“ Þriðja vottorðið er frá..........lækni í Reykjavík, sérfræðingi í skurðlækningum, sem fylgdist með J. J-syni fyrstu mánuði eftir að hann útskrifaðist af sjúkrahúsi, og mun hafa verið heimilislæknir hans þann tíma. Vottorð............. [sérfræðingsins], sem er dagsett 15. jan. 1967, er svo hljóðandi: „Vottorð fyrir J. J-son, f. 12. desember 1940, til heimilis....... Undirritaður fylgdist með J. nokkrum sinnum, eftir að hann var út- skrifaður af Kleppsspítalanum þ. 17. nóvember 1964. Hann mun þá hafa verið algjörlega óvinnufær í þrjá mánuði, og hann upplýsir nú, að næstu 3—4 mánuði þar á eftir hafi hann ein- ungis getað unnið hálfa vinnu. Hann vann við erfiðisvinnu. Síðan í byrjun árs 1965 og þar til í dag hefur undirritaður ekki séð J., en hann telur, að hann hafi, síðan hann lá á Kleppsspítalanum, þjáðst af höfuðverk lengi framan af, en höfuðverkurinn hafi þó farið minnk- andi, og síðastliðið ár hafi hann engan höfuðverk haft. Þess í stað hefur hann oft haft þyngslatilkenningu í höfði og jafnvel svima. Hann telur sig vera mun þróttminni en áður og telur ennfremur. að minni sé verra en það var. Hann kveðst ekki þola áfengi síðan og hefur engin lyf notað. Við skoðun í dag er ekkert óeðlilegt að sjá á J., en líklegt er, að óþægindi þau, sem hann hefur haft, stafi af áverka þeim, sem hann er talinn hafa fengið 2. nóv. 1964. Ekki er hægt að segja að svo stöddu, hvort þessi einkenni hverfi með tímanum eða hvort eftir muni verða einhver varanleg óþægindi/1 J. J-son kom til viðtals hjá undirrituðum hinn 16. ágúst 1967. Hann skýrir frá árás á sig hinn 31. október 1964 á sama veg og fram kemur í framlögðum málsskjölum. Man ekki nákvæmlega, hve lengi hann var á Kleppsspítala, en kvaðst hafa verið frá starfi alveg í 3 mánuði eftir áverkann og hafi unnið hálfa vinnu 3—4 mánuði þar á eftir. Hann telur, að fyrstu mánuðina, eftir að hann útskrifaðist af Klepps- spítala, hafi hann verið mjög heilsuveill, einkum hafi hann átt bágt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.