Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Blaðsíða 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Blaðsíða 171
— 169 — 1965 um það helming hennar heima hjá sér um kvöldið á ca. 2 tímum. Hann var þá einn. Að því búnu hélt hann niður í bæ, en þar sem búið var að loka skemmtistöðum, fór hann heim til eins kunningja síns, sem hann hitti í bænum, og mun hann hafa verið þar ásamt fleira fólki þar til kl. að ganga þrjú um nóttina. Þar var haft áfengi um hönd, en hann segist hafa drukkið mjög lítið. Hann telur ekki, að hann hafi verið mikið drukkinn, og man vel allt, sem þar fór fram. Hann man, þegar hann kvaddi húsráðendur og hélt niður stigann, en síðan er allt, sem gerðist, þurrkað út úr minni hans, og segist hann segja frá, eins og honum hefur verið sagt. Lögreglan stöðvaði hann við Landsbanka- útibúið á Laugavegi, víst helzt vegna þess, að henni sýndist hann vera að fela sig. Síðan ók lögr. með hann niður í miðbæ, en sleppti honum út við Kalkofnsveg, eftir eigin ósk, þar sem hann vildi taka leigubíl heim til sín. En í stað þess að fara heim fer hann nú að gera tilraunir til að kveikja í húsum þarna í nágrenninu. Hann segist svo fyrst muna aðeins eftir sér, er hann var að hlaða upp kössum fyrir utan húsdyr í Skugga- sundinu. En hugsun hans var þá víðs fjarri raunveruleikanum. Honum fannst hann vera að taka þátt í eins konar verkalýðsuppþoti og það væri kappsmál að brenna niður kofana þarna í hverfinu. Hann upp- lifði sjálfan sig sem forsprakka og hetju og var að keppa að því að hljóta aðdáun og virðingu og vera „borinn á gullstóli í mannfjöldanum.“ Hliðstæða atburði þessu telur hann ekki hafa gerzt áður, og hann kannast heldur ekki við að hafa áður verið gripinn minnisleysi undir áhrifum áfengis. Hann hefur aldrei heldur fundið til neinnar löngunar að kveikja í. Ekki segist hann heldur hafa áhuga á stjórnmálum. Hann er fjarri því að vera róttækur og hefur enga sérstaka samúð með verkalýðshreyfingunni. Einu sinni áður hefur hann þó gerzt brot- legur undir áhrifum áfengis, en það var fyrir einu ári, er hann tók bíl í leyfisleysi og ók honum. Lögreglan tók hann, þegar hann var að fara út úr bílnum. Ekkert kom fyrir. Hann minnist þess, að eitt sinn, er hann hafði drukkið eitt glas af áfengi seint um kvöld og farið síðan heim að sofa, vaknaði hann upp um nóttina með miklum hita, sem þó var horfinn aftur um morguninn. f síðasta viðtalinu bætti hann svo við þeirri upplýsingu, að þegar hann var í sumar á skipaferðalagi í sumarleyfinu, las hann einhvern morð- reyfara. Þessi saga hafði þau áhrif á hann, að hann var um tíma hrædd- ur um, að í skipinu væri glæpamaður, sem sæti um líf sitt. Hann trúði þessari ímyndun sinni og hóf leit í skipinu. Sj. telur megin ástæðuna fyrir vandræðum sínum vera slys, sem hann varð fyrir 12 ára gamall. Hann var í sveitadvöl, datt af hest- baki og rotaðist. Lá í coma í 36 stundir, að hann heldur. Eftir þetta breyttist hann allmikið. Hann varð allur slappari, fitnaði mikið og hefur allt til þessa átt vanda fyrir slæmum höfuðverk. Ekki telur hann þó, að slysið hafi haft nein áhrif að ráði á námsgáfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.