BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 2
Viö bjóðum þér ýmsa góða
kosti í sumarfríinu í ár. Rimini
og Riccione á Ítalíu, Mallorca,
Rhodos og Grikkland eru á
meðal áfangastaða í sólar-
landaferðum og sumartiús í
Danmörku og sæluhús í Hol-
landi á meðal frábærra áfanga-
staða í fjölskylduferðum.
Rútuferðir, flug og bíll, Salzburg og ótal fleiri
góöir ferðamöguleikar eru á boðstólum og í
„ævintýraferðunum" geturðu farið í loftbelg yfir
Frakkland, á Indíánaslóðir í Andesfjöllum,
Afríkusafarí, köfun á Kýpur, siglingu á tyrk-
neskri skemmtisnekkju ofl. ofl.
Við bjóðum þér að kynnast ?
ferðaáætlun okkar í ítariegum |
bæklingi, á greinargóðri kynn- |
ingarmynd um helstu áfanga- 1
staði (utan Mallorca) og hjá 8
starfsfólki okkar á söluskrif-
stofunum og umboðsmönn-
um víða um land. Um leið er
sumarfríið 1986 hafið, - vangaveltumar byrj-
aðar - og hafirðu tök á að ferðast með okkur
er vonandi stutt í ferðapöntun, tilhlökkun,
undirísúning - og brottför!
Sumarfríið W byrj^Mingnum okkart
Samvinnuferdir - Landsýn