BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 3

BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 3
ARGUS/SÍA H31SI93U 3H1I SKRIFSTOFUHÚSGÖGNIN hafa vakið verðskuldaða athygli KONTRA er nýtt skrifstofuhús- gagnakerfi hannað af Valdimar Harðarsyni arkitekt. KONTRA samanstendur af borðum, skápum, hillum og skilveggjum, sem raða má saman á ótal vegu og breyta að vild. Stærðir eru staðlaðar og þannig gengur allt upp í samsetningu eininganna. Ýmsar athyglisverðar nýjungar eru í KONTRA, t.d. leiðslustokk- ar og armurinn fyrirtölvuhnappa- borð. Með einu handtaki má stilla hnappaborðið í rétta hæð og snúa í báðar áttir. MEÐ KONTRA er þér ekkert að vanbúnaði. Afköst og nýting á húsnæði eru hugtök sem hljóta að tengjast náið. Með KONTRA verður skrif- stofan opin. Það er auðvelt að ná sambandi við samstarfsfólkið en þó er séraðstaða góð og næði til að vinna í einrúmi. Það verður létt yfiröllu og öllum. Aðloknum árangursríkum vinnudegi lítur fólkið ánægt um öxl og kemur hressara heim úr vinnunni. KONTRA ertil sýnis í Pennanum Hallarmúla. Biðjið um KONTRA bæklinginn. Framleiöandi: 3K, Trésmiðja Kaupfélags Árnesinga. Söluaðilar: Penninn Hallarmúla 2, 3K Suðurlandsbraut 18.

x

BSRB blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.