BSRB blaðið - 01.04.1986, Síða 20

BSRB blaðið - 01.04.1986, Síða 20
Launafólk, trygdð Alþýðubankanum hlutdeild í þróun peningamála. Það eru hagsmunir beggja! í þeim grannlöndum, þar sem lýðfrelsi er mest og Að stofnun Alþýðubankans stóð fjöldi félaga launa- lífskjör best, eru alþýðubankar löngu grónar stofn- fófks um land allt og bankinn setti frá upphafi það anir, sem átt hafa drjúgan þátt í heillavænlegri markmið, að gera hagsmuni launafólks að sínum þróun efnahagsmála. hagsmunum; með það að leiðarljósi hefur hann Þeir hafa ávaxtað bæði sjóði launafólks og sparifé, ávaxtað það fé, sem honum er trúað fyrir og veitt en jaf nframt hlutast til um atvinnustef nu, stefnuna fjármagni sínu þangað sem það hefur komið vinn- í peningamálum, skipulag fjárfestinga og húsnæð- andi fólki að mestu gagni. Hvort sem þú færð laun ismál, alltaf með það fyrir augum að tryggja hags- þín í landbúnaði, útvegi, iðnaði eða verslun, þá er muni launafólks og stuðla að almennri velsæld. Alþýðubankinn banki þinn. Alþýðubankinn hf. IAUGAVEGI 31. SUÐURLANDSBRAUT 30. SKIPAGÖTU U. AKUREYRI. AUGLST. BJARNA D.

x

BSRB blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.