BSRB blaðið - 01.04.1986, Qupperneq 24

BSRB blaðið - 01.04.1986, Qupperneq 24
eftir Jón Daníelsson Að loknum löngum vökum taka menn sér penna í hönd og hripa nafn sitt á aftasta blaðið — neðst. Nöfnin misjafnlega læsileg, enda taugaspenna mikil. Þetta gerist reglubundið — einu sinni á ári hin síðari ár — og það sem verið er að skrifa undir eru kjarasamn- ingar. Áróðursstríð er undanfari kjara- samninga. Það hefur verið í tiltölulega föstum skorðum undanfarið. Fyrir samninga er allt í hnút og vandamálin virðast óleysanleg.Svo mikið ber á milli deiluaðila. Af hálfu stéttarfélag- anna eru settar fram háar launakröfur og launafólk fer ósjálfrátt að velta því fyrir sér, hvað það gæti keypt í matinn, eða hvort það hefði efni á að fá sér bíl — eða gæti e.t.v. grynnkað örlítið á skuldunum — ef kröfurnar næðu fram að ganga. Atvinnurekendur eru á hinn bóginn ábúðarfullir og ábyrgir á svip- inn, þegar þeir koma fram fyrir augu þjóðarinnar í fréttatíma sjónvarps og lýsa því að atvinnuvegirnir beri því miður engar launahækkanir, eins og ástandið sé núna, þótt þeir á hinn bóg- inn skilji vel, að æskilegt sé að laun hinna lægst launuðu hækkuðu örlítið meira en annarra. Þegar búið er að skrifa undir kjara- samninga bregður hins vegar svo við, að allir eru tiltölulega ánægðir. At- vinnurekendur, sem áður töldu fyrir- tæki sín ekki geta borið neinar kaup- hækkanir, eru nú komnir á þá skoðun, að þessar launahækkanir séu tiltölu- lega hófsamar, þótt þeir á hinn bóginn dragi ekki dul á þann ótta sinn, að hin- ir nýgerðu samningar muni verka hvetjandi á verðbólguna. Undirskriftir hinna syQuðu samn- ingamanna hefur svo varla náð því að festast á aftasta blaðinu, þegar búið er að hækka allar vörur í landinu um a.m.k. sömu tölu og stendur í samn- ingunum og helst meira. ÖÐRUVÍSI SAMNINGAR Þetta gerðist þó ekki í ár. Sé miðað við kjarasamninga undanfarinna ára og áratuga, verður jafnvel að teljast vafamál, hvort samningamennimir hafi einu sinni verið syfjaðir þegar þeir skrifuðu nöfnin síp á aftasta blaðið. Og innihald samninganna var gjör- ólíkt því sem áður hefur sést. Lágar launahækkanir í áföngum yfir árið, en þess í stað loforð ríkisstjómarinnar fyr- ir því að verðbólga verði ekki nema um 7% á árinu. Það er sjálfsagt a.m.k. aldarfjórðungur síðan svo lág verð- bólga hefur verið á íslandi. Viðbrögðin við þessari nýju tegund kjarasamninga hafa verið mjög mis- jöfn. Fyrstu dagana bar mun meira á jákvæðum viðbrögðum og jafnvel hrifningu fólks yfir því að loks væri 24 BSRB-blaðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

BSRB blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.