BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 25

BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 25
 komið að leiðarlokum verðbólguein- stigisins og e.t.v. færi að gefast mögu- leiki á að koma sér upp verðskyni aft- ureftir25 ára hlé. Engu að síður voru strax fyrstu dag- ana uppi raddir um það meðal al- mennings að þótt það væri út af fyrir sig gott og blessað ef tækist að halda verðbólgunni svo langt niðri sem ráð er fyrir gert. Þá væri sjálf kauphækk- unin einfaldlega allt of lítil og megnaði ekki að leiðrétta nema örlítið brot af allri þeirri skerðingu sem orðið hefur á síðustu árum. Einkum af þessum sökum hafa nokkur stéttarfélög neitað að eiga aðild að þessum samningum. Til dæmis má nefna Félag starfsfólks í veitingahús- um sem hyggst bíða átekta fram á vor- ið, þegar aðalferðamannatíminn hefst og beita þá því afli sem felst í verkfalls- hótun til að knýja fram verulegar launahækkanir. Eldri bifreiðar lækkuðu i verði. BSRB-blaðið 25

x

BSRB blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.