BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 36

BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 36
eftir Helga Má Arthursson Fjölmiðlamál voru mikið til umræðu irman BSRB á síð- astliðnu ári. Sú umræða hefur fjarað út. Bæði innan BSRB og á vettvangi verkalýðs- hreyfingarinnar. Rætt var um útvarpsrekstur. Jafn- vel sjónvarps- rekstur. Engar ákvarðanir voru teknar og verður að líta svo á að málið sé dautt — í bili a.m.k. Verka- lýðshreyfingin fer ekki af stað með sjónvarp — eða útvarp — í þessari lotu. 36 BSRB-blaöið

x

BSRB blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.