BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 54

BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 54
hins opinbera verði samræmd í samráði við önnur heildarsamtök. 3. Kjaradeilunefnd verði lögð niður og ákvörðunarvald um undanþágur í verkfalli séu algjörlega í höndum samtakanna sjálfra. 4. Einstök sveitarfélög og forstöðuað- ilar hálf opinberra stofnana og sam- eignarstofnana sveitarfélaga og rík- isins annist hver um sig samninga gagnvart starfsmönnum sínum. 5. Þeim opinberum starfsmönnum sem ekki eru félagsmenn í ríkis- eða bæjarstarfsmannafélögum, verði tryggður atkvæðisréttur um aðal- kjarasamning. Varðandi samningsrétt bæjarstarfs- manna leggur þingið til við sveitar- stjórnir, að launanefnd sveitarfélaga verði lögð niður og starfsmannafélög semji hvert um sig við sveitarstjórnir í sínu byggðarlagi um öll kjaraatriði.“ Nú er krafan skýr og afdráttarlaus og við munum ræða í næsta hefti hvort þetta er óskalisti eða raunhæfar kröfur sem muni fá framgang innan tíðar. S.J. 1 • ■n* ' * v - » ?fí ~ % ''*j[ 4 >•,**, ,v*.^s3| -•«- •. v ■ 1 ,1 j 1 Sameinuð stendur verkalýðshreyfingin sterk i baráttu. Nauðsynlegt er að ræða stefnu og skipulag BSRB næstu mánuöina. 54 BSRB-blaðið

x

BSRB blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.