BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 78

BSRB blaðið - 01.04.1986, Page 78
ur veitt í húsnæðiskerfið má búast við að íbúðarverð hækki og það komist nær raunverulegum byggingarkostn- aði.“ Forsvarsmenn þessa hóps hafa gagn- rýnt það að þeim sé ekki gefinn kostur á að ganga inn í þetta nýja húsnæðis- lánakerfi, að skuldbreyta sínum lánum þannig að þeir séu með sín lán á sömu kjörum og nú á að bjóða upp á. Það hefur ekki komið til greina að opna þann möguleika? „Samkvæmt frumvarpinu núna er ekki gert ráð fyrir því, enda var ekki gert ráð fyrir því í samkomulaginu aðila vinnumarkaðarins, en þó gengið hafi verið frá þessu frumvarpi hefur nefndin ekki hætt störfum. Hún mun starfa áfram í sumar og er ætlunin að kanna m.a. hvernig hægt er að bregð- ast við erfiðleikum þessa fólks. Annað atriði sem ætlunin er að vinna úr og þegar er hafin vinna við, er hvernig húsnæðisafslátturinn svokallaði verði útfærður, en það vannst ekki tími til að ganga frá honum nú fyrir vorið. Er stefnt að því að frumvarp um hann liggi fyrir er þing kemur aftur saman í haust. Þá er nefndin staðráðin í að fylgjast með því að ríkisstjórnin standi við yfirlýsingu sína um að vaxta- greiðslur af húsnæðislánum fari ekki yfir3,5%.“ ÁTAK Í VERÐGÆSLU í kjölfar kjarasamninganna hefur verkalýðshreyfingin eflt mjög starf á sviði verðlagsmála. BSRB og ASÍ hafa starfandi nefndir til að sinna þessum málum og vinna auk þess saman að upplýsingastarfi á þessu sviði. Einn þáttur þess starfs eru fræðslufundir um verðlagsmál. Nú þegar hafa verið haldnir fræðslu- fundir um verðlagsmál og verðgæzlu á nokkrum stöðum á landinu og á næst- unni verða haldnir fleiri fundir. Fund- ir hafa verið haldnir á Eskifirði, Isa- firði, Sauðárkróki, Borgarnesi, Selfossi og framundan eru fundir á Akureyri, Grundarfirði, Keflavík og Höfn. Fundirnir eru haldnir á vegufn BSRB, ASI og neytendafélaganna á viðkomandi stöðum og hefur MFA séð um framkvæmd fræðslufundanna. Jóhannes Gunnarsson, starfsmaður Verðlagsstofnunar, hefur haldið erindi á þessum námskeiðum. Þeim er skipt í fjóra hluta. I fyrsta lagi er rætt um verðlagsyfirvöld og verðlags löggjöf, í öðru lagi um helztu þætti verðmynd- unar, í þriðja lagi verðgæzlu og í íjóðra lagi verðkannanir. Þau námskeið sem þegar hafa verið haldin hafa verið vel sótt. FÉLAGATAL BSRB 1986 Fjöldi ríkisstarfsmanna í ársbyrjun 1986 (í sviga fjöldi í ársbyrjun 1985) Konur Karlar Alls Félag flugmálastarfsmanna ríkisins 14( (14) 90 (90) 106 (104) Félag íslenskra símamanna 460 (425) 607 (642) 1067 (1067) Félag starfsm. stjórnarráðsins 196 (177) 55 (56) 251 (233) Hjúkrunarfélag lslands1> 1408 (1378) 14 (12) 1422 (1390) Kennarasamband Islands2) (1962) (1253) (3215) Landssamband lögreglumanna 7 (5) 347 (307) 354 (312) Ljósmæðrafélag íslands 112 (102) 0 (0) 112 (102) Lögreglufélag Reykjavíkur 8 (10) 240 (233) 248 (243) Póstmannafélag íslands 577 (530) 173 (157) 750 (687) Starfsmannafélag rikisstofnana 3079 (2947) 1763 (1708) 4842 (4655) Starfsmannafélag Rikisútvarps 58 (57) 28 (58) 87 (115) Starfsmannafélag Sjónvarps 45 (34) 73 (74) 118 (108) Starfsmannafélag Sjúkrasaml. Reykjav. 25 (23) 5 (3) 30 (26) Tollvarðafélag íslands 9 (8) 99 (88) 108 (96) 6000 (7672) 3495 (4681) 9495 (12353) Fjöldi bæjarstarfsmanna í ársbyrjun 1986 (í sviga fjöldi í ársbyrjun 1985) Konur Karlar Alls Fél. opinb. starfsm. á Vestfjörðum 80 Fél. opinb. starfsm. á Suðurlandi Stm.fél. Akraness Stm.fél. Akureyrar Stm.fél. Borgarneshrepps (nýtt) Stm.fél. Dalvíkurb. og Dalbæjar (nýtt) Stm.fél. Garðabæjar Stm.fél. Hafnarfjarðar Stm.fél. Húsavikurkaupstaðar Stm.fél. Keflavíkur Stm.fél. Kópavogs Stm.fél. Mosfellshrepps Stm.fél. Neskaupstaðar Stm.fél. Ólafsfjarðarkaupst. Stm.fél. Reykjavikurborgar Stm.fél. Sauðárkróks Stm.fél. Selfosskaupstaðar Stm.fél. Seltjarnarneskaupst. Stm.fél. Siglufjarðar Stm.fél. Suðurnesjabyggða Stm.fél. Vestmannaeyja Einstaklingsaðilar hjá sveitarfélögum (67) 82 (84) 162 (151) (80) 26 (21) 119 (101) (192) 71 (74) 274 (266) (350) 206 (217) 583 (567) 18 39 23 51 (69) 21 (34) 85 (103) (131) 81 (85) 213 (216) (61) 35 (34) 101 (95) (101) 52 (61) 155 (162) (248) 91 (90) 348 (338) (45) 22 (23) 63 (68) (40) 12 (15) 50 (55) (37) 11 (11) 43 (48) (1518) 978 (1002) 2595 (2520) (75) 24 (22) 110 (97) (54) 28 (27) 85 (81) (52) 26 (24) 77 (76) (16) 26 (27) 45 (43) (94) 75 (76) 177 (170) (73) 86 (77) 203 (150) (175) 77 (92) 234 (267) 3741 (3478) 2071 (2096) 5812 (5574) 93 203 377 21 28 64 132 66 103 257 41 38 32 1617 86 57 51 19 102 117 157 Konur Karlar Alls Rikisstarfsmenn 6000 (7672) 3495 (4681) 9495 (12353) Bæjarstarfsmenn 3741 (3478) 2071 (2096) 5812 (5574) 1) Starfsmenn sveitarfélaga i HFi meðtaldir. 2) Ki gekk úr BSRB 31/12 1985. 78 BSRB-blaðið

x

BSRB blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.