Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 25

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 25
Það liggur í augum uppi að hér er að verða til eins konar íslenzk útgáfa af ólígarkíi, sem sækir umboð sitt ekki til annarra en sjálfs sín í skjóli fjármuna annarra. Það verður að gera lagabreytingu, sem tryggir félagsmönnum lífeyris- sjóða rétt til að kjósa sjálfir stjórnir lífeyrissjóðanna. bráðum hálfrar aldar gamla fyrirkomulag að stjórnir lífeyrissjóða eru skipaðar af stjórnum félaga atvinnurekenda og verkalýðsfélaga. Þær stjórnir tilnefna svo fulltrúa lífeyris- sjóðanna í stjórnir fyrirtækja í samræmi við eignarhlut sjóðanna í viðkomandi fyrirtæki. Þetta kerfi þýðir svo í raun að verkalýðsfor- ingjarnir sitja beggja vegna borðs í kjara- viðræðum. Það liggur í augum uppi að hér er að verða til eins konar íslenzk útgáfa af ólígarkíi, sem sækir umboð sitt ekki til annarra en sjálfs sín í skjóli fjármuna annarra. Það verður að gera lagabreytingu, sem tryggir félagsmönnum lífeyrissjóða rétt til að kjósa sjálfir stjórnir lífeyrissjóðanna. Af hverju heyrist ekki orð frá frjálshyggju- mönnum eða nýfrjálshyggjumönnum um þetta mál?! Varla eru þeir hlynntir svona klíkukapítalisma?? Þingkosningarnar sem framundan eru munu, ef að líkum lætur, skýra eitthvað það mikla umrót og þá miklu gerjun, sem allur finna að er til staðar í okkar samfélagi eins og hjá nágrönnum okkar bæði austan og vestan Atlantshafs. Það er ekki óhugsandi að við séum að upplifa fall flokkakerfis 20. aldarinnar á íslandi, sem er orðið 100 ára gamalt og fæðingarhríðir nýs kerfis, sem líklegt er að taki meira mið af hinu beina lýðræði. Þó er það ekki sjálfgefið að flokkar sem hafa starfað í 80-100 ár deyi og nýir flokkar taki við þeirra hlutverki. Það byggist á því hvort gömlu flokkarnir sýni hæfni til að laga sig að breyttum tímum. Þá hæfni hefur íhaldsflokkurinn í Danmörku, Det Konservative parti, ekki sýnt og þess vegna er hann að deyja og Danski þjóðar- flokkurinn að taka við hans hlutverki en þann eiginleika til aðlögunar hefur íhalds- flokkurinn í Bretlandi sýnt að hann býr yfir í ríkum mæli og þess vegna blómstrar hann. Sjálfstæðisflokkurinn hérá íslandi hefur löngum sýnt sterka hæfni til þess að laga sig að breyttum tíðaranda. En nú seinni árin hafa vaknað spurningar um, hvort hann hafi misst þann hæfileika. Árangur hans í kosningunum nú mun segja einhverja sögu um það hvort svo sé. Samfylkingin er nýr flokkur á gömlum grunni en margt bendir til um þessar mundir að sá flokkur verði ekki langlífur. Hann er hins vegarekki eini jafnaðarmannaflokkurinn í Evrópu í þeirri stöðu. Þeir eru það meira og minna allir og skýringarinnar sennilega að leita í þjóðfélagsbreytingum, sem hafa leitt til þess að skjólstæðingahópur þessara flokka er ekki lengur til nema að takmörkuðu leyti. Árangur Samfylkingarinnar í kosningunum nú mun líka gefa vísbendingu um framtíð hennar í íslenzkum stjórnmálum. Við lifum á áhugaverðum tímum. Styrmir Gunnarsson er lögfræðingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins. Almenningur fær engar upplýsingar Af hverju fær almenningur, sem á að borga brúsann, og sá brúsi er engin smásmíði, engar gagnlegar upplýsingar þótt allt ætti nú að vera á borðinu hjá þeim sem hafa mál hinna föllnu banka í höndunum og allt að blasa við eins og opin bók? Davíð Oddsson seðlabankastjóri, á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs 18. nóvember 2008. ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.