Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 79

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 79
777 Afríku sunnan Sahara lá fjölfarin slóð þrælakaupmanna um sömu byggðir og nágrenni. Sá markaður var óseðjandi meðan annað aðfengið vinnuafl var mönnum ekki tiltækt. Frá Israelsríki og nágrannalöndum til Evrópu voru sjóferðir tíðar með söluvarning og mannfiutninga. eða steinaríkinu aðra en menn sjálfa. Ég á meðal annars við skjámyndir af öllu tagi. 10. Menning Allir menn eru háðir menningu ef þeir eiga að öðlast frelsi frá náttúruöflum sem stýra lífi hverrar lífveru um sig að öllu óbreyttu. Menning gyðinga er sérstaklega vel fallin til slíks frjálsræðis og hefur í stystu máli sagt orðið undirstaða vestrænnar menningar. Gyðingar vísa á tímann sem vitsmuna afl sem leiði þróunina á endanum til sjálfstortímingar (Harmageddon) - ef ekki væri fyrir Messías, lausnara sem muni bjarga málum hvernig sem hann kunni að fara að því. Gyðingar aðhyllast eingyði en sem þjóð láta þeir stjórnast af fræðimannastétt, rabbínum sem ástunda skólaða dulspeki, kabbalisma. Með slíkri agaðri fræðimannastétt heldur Gyðinga- þjóðin við skorðum sem hafa dugað henni til að halda einkennum sínum þrátt fyrir land- leysi hennar um aldir og árþusundir. Ástæðan fyrir þessum trausta grundvelli var líklega í fyrstu lega Gyðingalands við Miðjarðarhafið austanvert. Landið lá alla tíð í þjóðbraut milli þriggja heimsálfa. Leiðin lá þar um í árþúsundir frá Evrópu til helstu menningarsvæða Asíu, allt austurtil Kína þaðan sem kaupmenn fluttu markaðsvörurtil Evrópu.Til Afríku sunnan Sahara lá fjölfarin slóð þrælakaupmanna um sömu byggðir og nágrenni. Sá markaður var óseðjandi meðan annað aðfengið vinnuafl var mönnum ekki tiltækt. Frá Ísraelsríki og nágrannalöndum til Evrópu voru sjóferðir tíðar með söluvarning og mannflutninga. Sagt er að á eyjunni Delos í Eyjahafinu hafi 10.000 þrælar skipt um eigendur á degi hverjum þegar mest var og kann að hafa verið skipa út eins og hverjum öðrum varningi í Fönikíu, núverandi Líbanon, smáríki við landamæri ísraels, eftir langferð um þrælaslóð sunnan úr myrkviðum Afríku. Fönikar eru taldir elsta siglingaþjóð í heimi sem einhver brögð væri að. Að öllu saman teknu hlutu gyðingar að mæta fjölbreytilegri lífsreynslu á þeirri skák sem þeir áliti sína með því að byggja upp innviði síns þjóðfélags sem mest á menningarlegan máta. Það gerðu þeir með tilvísunum á andlega forystumenn sína, sem segir af í Biblíunni og þar með iðkun eingyðistrúar fyrr en aðrar þjóðir. Tilvísun hinna Biblíulærðu heimamanna var á mikil- vægi þessarar útvöldu þjóðar fyrir sögulegt réttlæti hinna æðstu máttarvalda. ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.