Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 10

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 10
Smári McCarthy leiðir pírata i suðurkjördæmi eins og hann gerði íkosningunum árið 2013. Einungis 113 manns greiddu atkvæði í prófkjörinu í suðurkjördæmi. Mynd: SHAREconference formanns um að fundarmenn stæðu upp og tækjust í hendur til að treysta samstöðu sína. Nú reynirá hver verða áhrif þessara breyt- inga í Framsóknarflokknum meðal kjósenda. f hópi forystumanna stjórnmálaflokkanna verður þetta til að opna framsóknarmönnum dyr sem lokuðust í formannstíð Sigmundar Davíðs. Hann einangraðist í þessum hópi eins og innan Framsóknaflokksins. Séð utan frá var í því efni að verulegu leyti við hann sjálfan að sakast. IV. Píratar lentu í nokkrum hremmingum við ákvarðanir vegna framboðslista sinna fyrir þingkosningarnar. Einkum reyndist þeim erfitt að koma sér saman um efsta sætið á lista flokksins í norðvesturkjördæmi. Aðeins 1033 kusu í sameiginlegu prófkjöri pírata í kjördæmunum tveimur í Reykjavík og suðvesturkjördæmi, þremurfjölmenn- ustu kjördæmunum. Kosningaþátttakan var ekki nema 36% miðað við þá sem höfðu kosningarétt. Engin endurnýjun varð: Birgitta Jónsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ásta Guðrún Helgadóttir sem öll hafa setið á þingi þetta kjörtímabil skipa þrjú efstu sætin. Gunnar Hrafn Jónsson sem sagði af sér sem frétta- maður ríkisútvarpsins til að helga sig baráttu pírata lenti í fimmta sæti og sjálfur Þór Saari, fyrrv. þingmaður, í 11. sæti. Áður en úrslitin í þessum þremur kjördæmum lágu fyrir höfðu píratar kynnt niðurstöður í prófkjörum sínum í suðurkjördæmi og norðausturkjördæmi. Smári McCarthy leiðir pírata í suðurkjör- dæmi eins og hann gerði í kosningunum árið 2013. Einungis 113 manns greiddu atkvæði í prófkjörinu í suðurkjördæmi. Alls voru 24 í framboði og kom því Ijórðungur atkvæða í prófkjörinu frá frambjóðendum sjálfum sagði á vefsíðunni Eyjunni. Þar sagði einnig að þetta væri örlítið betri þátttaka en í prófkjöri pírata í norðausturkjördæmi þar sem aðeins 74 greiddu atkvæði. í norðvesturkjördæmi varð mikið uppnám meðal pírata við val á framboðslista. Birgitta Jónsdóttir og félagar sættu sig ekki við þann sem vann í prófkjörinu sjálfu. Þá var ákveðið að efna til yfirprófkjörs, það er með þátttöku pírata af landinu öllu. Yfirprófkjörið mátti rekja til ásakana um að sá sem varð efstur þegar kosið var innan kjördæmisins reyndist „sekur" um smölun atkvæða - 18 atkvæði honum greidd þóttu sanna það. Yfiprófkjörið dró dilk á eftir sér og leiddi til úrsagna úr röðum pírata. Fyrr um sumarið 2016 var vinnustaðasálfræðingur kallaður til að sætta þrjá þingmenn pírata. Einn þeirra, Ásta Guðrún Helgadóttir, tók þátt í útvarps- þættinum ívikulokin laugardaginn 10. september. Eftir henni var haft á mbl.is að 8 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.