Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 16

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 16
Það er engu líkara en við höfum misst sjónar á því hvert hlutverk hins opinbera á að vera. Flest erum við sammála um að á meðal mikilvægustu skyldna þess er að vernda borgarana gagnvart ofbeldi, setja almennar leikreglur í þjóðfélaginu og sjá fyrir þeim sem minna mega sín. En hver ákvað að hlutverk þess væri enn fremur að selja snyrtivörur, áfengi og sælgæti? Eða að reka fjölmiðil og póstþjónustu? að draga úr ítökum hins opinbera í atvinnu- lífinu. Og raunar ekki aðeins í atvinnulífinu, heldur í samfélaginu öllu. Hún þarf að spyrja sig grundvallarspurninga á borð við: Hvert er grunnhlutverk hins opinbera? Á hið opin- bera að teygja anga sína í hvern krók og kima mannlegs lífs eða á það að gefa fólki frið til þess að leita hamingjunnar á eigin forsendum? Eiga stjórnmálamenn að vasast í rekstri fyrirtækja á ábyrgð almennings eða er hlutverk þeirra fremur að skapa atvinnulífinu heilbrigt og lífvænlegt umhverfi? Endurskilgreinum hlutverk hins opinbera Það er engu líkara en við höfum misst sjónar á því hvert hlutverk hins opinbera á að vera. iOW Með hagfræðikenningarJohn Maynard Keynes að vopni juku stjórnmáiamenn ítök ríkisins jafnt og þétt eftir síðari heimsstyrjöldina. Flest erum við sammála um að á meðal mikilvægustu skyldna þess er að vernda borgarana gagnvart ofbeldi, setja almennar leikreglur í þjóðfélaginu og sjá fyrir þeim sem minna mega sín. En hver ákvað að hlutverk þess væri enn fremur að selja snyrtivörur, áfengi og sælgæti? Eða að reka fjölmiðil og póstþjónustu? Næsta ríkisstjórn þarf að skilgreina á nýjan leik hvert hlutverk hins opinbera í samfélaginu á að vera. Hún þarf að leggja mat á það hvaða þjónustu það á að sinna og hvernig henni verður sem best sinnt. Hún þarf að velta við hverjum steini og spyrja sig í hvert sinn sem ríkið ákveður að láta til sín taka hvort aðkoma þess sé í raun og veru nauðsynleg. Það er hlutverk stjórnvalda hverju sinni að skapa atvinnulífinu umhverfi þar sem samkeppni og markaðslögmál fá þrifist, án sífelldra ríkisafskipta. Um leið og framtaks- samir menn hasla sér völl á einhverju sviði, sama hvað það sé, eiga stjórnvöld að leggja niður sambærileg verkefni sín. Að sama skapi eiga stjórnvöld ávallt að leita leiða til þess að færa verkefni úr sínum höndum til fólks og fyrirtækja. Hugmyndafræði vinstrimanna gengur út á að ríkið láti að sér kveða í efnahagslífinu, sanki að sér eignum og reki fyrirtæki á ábyrgð skattgreiðenda. Með hagfræðikenn- ingar John Maynard Keynes að vopni juku stjórnmálamenn ítök ríkisins jafnt og þétt eftir síðari heimsstyrjöldina, en til marks um það má nefna að hér á landi nema opinber útgjöld nú um 44% af vergri landsframleiðslu en hlutfallið var aðeins 20% í stríðslok. Erfitt hefur reynst að sporna gegn þessari útþenslu. Það er gömul saga og ný að þeir kjörnu fulltrúar sem hafa það verk fyrir höndum 14 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.