Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 52

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 52
Frumkvöðlamir frá Einari Benediktssyni til Bjarna Benediktssonar, Jóhanns Hafstein og Jóhannesar Nordal, höfðu rétt fyrir sér um þjóðhagslega þýðingu stórfelldrar raforkunýtingar innanlands og jákvæð áhrifhennar á þjóðarbúskapinn og lífskjörin í landinu. Að sama skapi hafði úrtölufólkið rangt fyrirsér um afleiðingar„stóriðjustefnunnar". ingi um öflugra flutningskerfi orku, bættu afhendingaröryggi raforku og jákvæðum markaðshorfum fyrir ál þrátt fyrir tímabundna offramleiðslu í Kína, sem hjaðnar á sama tíma og flokksforystan í Peking umbreytir hagkerf- inu úr iðnaðarhagkerfi í þjónustuhagkerfi. Þegar raforkuverð til almennings er borið saman á milli landa, kemur í Ijós, að ísland er á meðal þeirra landa, þar sem raforkuverðið er lægst, og raforkukostnaður íslenzkra fjöl- skyldna er lægstur í heiminum sem hlutfall af ráðstöfunartekjum heimila áVesturlöndum, og þótt víðar væri leitað. Hið sama gildir um upphitunar- eða kælikostnað húsnæðis, og er þar vel að verki verið m.v. upphitunarþörfina hér í samanburði við flest viðmiðunarlöndin. Þessar staðreyndir sýna, svo að ekki verður um villzt, að hin mikla raforkusala með lang- tímasamningum við nokkur iðjuver á íslandi, hefur reynzt almenningi hérlendis mjög hagstæð, enda hefur hún staðið undir upp- byggingu raforkukerfis landsins að megninu til. Frumkvöðlarnirfrá Einari Benediktssyni til Bjarna Benediktssonar, Jóhanns Hafstein og Jóhannesar Nordal, svo að fáeinir séu nefndir, höfðu rétt fyrir sér um þjóðhagslega þýðingu stórfelldrar raforkunýtingar innanlands og jákvæð áhrif hennar á þjóðarbúskapinn og lífskjörin í landinu. Að sama skapi hafði úrtölufólkið rangt fyrir sér um afleiðingar „stóriðjustefnunnar". Stóryrði þeirra og hrak- spár falla dauð og ómerk í Ijósi sögunnar. Það er hægt að sannreyna reikningslega, hvort stóriðjan stendur undir sínum hluta af tilkostnaðinum við raforkukerfið, eða hvort almenningur er látinn greiða niður verðið til stóriðju, eins og óprúttnir menn hafa dylgjað um frá upphafi seinni tíma stóriðjuumræðu um 1965. Þeir hafa þó hvorki fyrr né síðar fært nein rök fyrir máli sínu. Sönnunar- færslan er fólgin í að reikna út hlutfall tilkostnaðar við orkuvinnslu og -flutning vegna stóriðju annars vegar og almennings hins vegar, og að bera útreiknað hlutfall tilkostnaðar raforkufyrirtækjanna vegna þessara tvenns konar viðskipta saman við raunhlutfall orkuverða stóriðju og almenn- ings. Útreikningar taka mið af mismunandi vaxtakjörum vegna samningstryggðra orkukaupa með langtímasamningum annars vegar og hins vegar orkukaupa eftir hendinni án kaupskuldbindinga, mis- löngum tíma þessara notendahópa við að ná fullnýtingu uppsetts afls í virkjunum og öðrum mannvirkjum, misjöfnum sveiflum álags yfir sólarhring og ár og misjöfnum aflstuðli (cosphi) þessara notenda. Þá fæst, að tilkostnaður virkjunar- og flutningsaðila við orkuafhendingu til t.d. álvers er 48% af tilkostnaðinum við orkuafhendingu til dreifiveitna (almenningsveitna). Árið 2015 framleiddu álverin þrjú 858 kt áls og notuðu til þess u.þ.b. 12 TWh raforku, sem þau greiddu mialSK 41 fyrir21, svo að meðal- verð raforku til þeirra nam u.þ.b. 3,4 kr/kWh. Þetta verð er samtala fyrir orku við stöðvar- vegg virkjana og flutning hennar þaðan að stöðvarvegg álveranna, en dreifinguna sjá 50 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.