Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 73

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 73
Þjóðverjar og Bandamenn um öll lönd araba. Þá höfðu þjóðveldin, Englendingar, Frakkar, Spánverjar, ftalir, Portúgalar, skipt með sér öllum þeim landsvæðum við sunnan- og austanvert Miðjarðarhaf sem arabar höfðu reikað um með úlfaldalestri sínar frá örófi alda. í þeim atgangi nefndra þjóða hafði gilt að fyrstur kemur fyrstur fær. Spánverjar eignuðu sér hafnarborgina Tanger við Gíbraltarsund. Frakkar náðu undir sig Marokkó, þeim skika Sahara sem næstur er Atlantshafi, svo og Alsír, landinu sem liggur þar austur af. Enn austar eignuðu ítalir sér Túnis og Líbýu og Englendingar Egypta- land. Strax inn af Miðjarðarhafsbotni liggur Palestína sem Englendingar eignuðu sér um aldir og allt til þess að þeir gáfu gyðingum landið til áþúðar fáeinum árum eftir lok seinni heimstyrjaldarinnar. Suður af Palestínu er Arabíuskaginn samkvæmt kortinu sem Bretar eignuðu sér allan, þar með talið Aden, Jemen, Sádí-Arabía, Jórdanía, Sýrland, írak og þau landsvæði við Persaflóann sem nú hefur verið skipt í nokkur sjálfstjórnarsvæði, Dubai, Katar, Oman, Barren og fleiri. Englendingar eru mesta nýlenduveldi sögunnar. Arabar á þessum landsvæðum öllum voru harla fákunnandi í siðum hinna evrópsku aðkomumanna þegar hinir síðarnefndu tóku að gera sig gildandi í löndum þeirra. Mikill vandi hefur fyrr og síðar verið fyrir austurlandabúa yfirleitt að skilja hvað kom hinum evrópsku aðkomumönnum til að gera óhófskröfur sínartil siðvenja sem inn- fæddir í löndum utan Evrópu höfðu lagt rækt við um aldir og árþúsundir. Það hlýtur að hafa verið langsótt fyrir frumbyggja hinna tilgreindu landa í greipum nýlenduveldanna að umturna skilningi sínum á hverjum land þeirra tilheyrði, einkum vegna þess að hinir evrópsku nýlenduherrar skiptu landsvæðun- um sín í milli og gáfu þeim ný heiti út frá því hvernig þeir stikuðu þau út á landakorti. Það var hinum stoltu aröbum skref í ófrelsis- átt að kaupa sér líf með því að hætta að virða ættarhöfðingja sína sem voru auðmýktir fyrir augum fólks síns og jafnvel líflátnir fyrir allra sjónum til að koma að innfluttu yfirvaldi „Það var hinum stoltu aröbum skrefi ófrelsisátt að kaupa sér lif með þvi að hætta að virða ættarhöfðingja sína sem voru auðmýktir fyrir augum fólks síns og jafnvel líflátnir fyrir allra sjónum." undir kenniheitinu landshöfðingi, eða öðrum ámóta heiti, og stílaði dagsverk sitt eftir klukku en ekki sólargangi að hætti heimamanna. Kynslóðir innfæddra hlutu að hlýða járnaga aðkomins hervalds, karlmenn voru látnir stunda námugröft eftir klukkunni án þess að njóta arðs af honum, einnig erja jörðina eins ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.