Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 76

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 76
Veraidlegri valdsmenn í þjóðríkjum svörtu Afríku fylgdu á eftirtrúboðunum með boðskap um að þeir innfæddu væru fæddir til þess að þræla fyrir hina hvítu innflytjendur. Afríka var auðug af málmum sem hin evrópska tækni- bylting gerði fært að vinna úr jörð og nýta til iðnaðar. Þar af leiðandi er komin á andleg miðstýring sem síðan leiðir til byltingar gegn fjölgyði og annarri hjátrú. Á kemst eingyði. Klerkastétt steypir veraldlegum valdaeiningum saman í aðrar óhlutbundnari stéttir undir merki eins guðs. Þar með eru orðin til þróunarskilyrði fyrir stærri menningarheildir. I Afríku, sunnan Sahara, voru skilyrði með lakasta móti fyrir slíka þróun frá frumþorpi til þjóðar, einkum vegna staðhátta sem helst hæfirtrú á náttúru- anda í lykilhlutverkum í lífi hvers manns. Ættbálkar svörtu Afríku héldust á stigi safnara eða veiðimennsku uns hvítir menn komu til sögunnar. Þeir fyrstu með Biblíuna á lofti (Livingstone). Að lokinni landnámstíð hvítra manna, samkvæmt skilgreiningum sjálfra þeirra, gerðust frumbyggjarnir svörtu Afríku gráðugir á neyslu og að því skapi veikari fyrir ásælni auðhringa í hagkerfi hvers lands um sig. Veraldlegri valdsmenn í þjóðríkjum svörtu Afríku fylgdu á eftir trúboðunum með boðskap um að þeir innfæddu væru fæddir til þess að þræla fyrir hina hvítu innflytjend- ur. Afríka var auðug af málmum sem hin evrópska tæknibylting gerði fært að vinna úr jörð og nýta til iðnaðar. Á nýlendutímabilinu lærðist negrunum hvað það er að tilheyra þjóð - sem þrælar eða jafngildi þræla miðað við nútímakröfur. Landamæri voru skýrt afmörkuð og íbúarnir töldust þegnar þeirra landa. Eftir síðari heimstyrjöldina tók vald- stjórnin að búast til brottferðar og frumbyggj- um var í styttingi kennt að sjá um sig sjálfir samkvæmt innfluttum lýðræðishugmyndum hvítra manna. Samfélagsgerðirfrumbyggj- anna voru fram að því goðsögulegar, með talinn sú kristilega nýlenduherranna. Þróunar- stigin eru þessu: fyrst ættbálkasamfélag, þá goðsagnalegt þjóðríki, svo þjóðfélag sem byggist á skólalærdómi á nútímavísu. Sköpunarsaga nútímasamfélaga hermirað frummenn hafi fyrst komið fram á vettvang sögunnar í Eþíópíu. Þeir hafi gengið af sér frummennskuna í leiðangri þaðan um aðra heimshluta, allt suður á Eldland í S-Ameríku. Leiðir hafi snemma á þessum ferli öllum skipst á Arabíuskaganum og þar um slóðir. Um þetta má lesa í Gamla testamentinu. Það má segja að hringnum hafi verið lokað nú þegar alþjóðlegar fréttamiðlanir dreifa upplýsingum um nútímalíf Afríkubúa með daglegum sjónvarpssendingum frá svörtu Afríku. 9. Sjálfsrækt Ólíkt okkur mönnunum lifir dýrið samkvæmt innbyggðu kerfi tákna sem það getur ekki haft áhrif á. Maðurinn hefur meðvitað vikist undan slíkri náttúrlegri leiðsögn og hefur í staðinn komið sér upp ytri búnaði menn- ingar sem hann hefur að nokkru leyti vald yfir Menningin, sama hver, leiðir hann með meðvituðum hætti að fyrirframvöldum mark- miðum. Hver svo sem sú menning er fylgir henni sannfæring um frelsi þeirra manna sem hana aðhyllast, frá dýrslegu og frumstæði til mannlegs og jafnvel guðlegs lokaáfanga. Leiðsögn menningarerflókin. Sú leiðsögn ber alltaf með sér að beina eigi mönnum af lægri stigum á önnur fullkomnari. Út á slíka samfylgd gengur samkeppni á hvaða sviði sem er. Meðal múslíma er leiðsögnin einkum andleg. Meðal gyðinga er hún hvort tveggja í senn, andleg og líkamleg. Jógar austurlanda vanrækja allt sem líkamlegt er nema nauðþurftir sínar. í spekiritum gyðinga segir að öllum mönnum sé hollt að ástunda líkamlegt erfiði til jafns við andlega ræktar- semi við Jave. Ég tek undir það. Eðlishvatir stýra flóknu atferli dýra alltaf á einn og sama veg, hver sem tegundin er, markmiðið er alltaf viðhald og endurnýjun tegundarinnar. Okkur mönnum hefur á hinn bóginn tekist að byggja kerfi úr reynslu okkar með innbyggðar 74 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.