Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 39

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 39
vettvangi EFTA. Ríkisstjómin hefur lagt mikla áherslu á að efla hagsmunagæslu og fram- kvæmd EES-samningsins og áherslu á EFTA í uppbyggingu fríverslunarnets. Lögð er áhersla á þróunarsamvinnu og hefur auknum fjármunum verið varið til málaflokksins ár frá ári í takt við endurreisn efnahagslífs á íslandi. Ennfremur er staðið að neyðar- og mannúðaraðstoð við bágstaddar þjóðir. Utanríkisráðherra hefur lagt áherslu á mikil- vægi jarðhitanýtingar í þróunarsamvinnu og hefur stuðningur íslands á þessu sviði bæði í Austur Afríku og í alþjóðlegu samstarfi verið efldur. Einnig hafa ísland og IRENA samtökin haftfrumkvæði að stofnun samstöðuhóps um nýtingu jarðhita á. Ríkisstjórnin rekur ábyrga stefnu í lofts- lagsmálum og hefur sett sér metnaðarfull markmið, í félagi við ríki Evrópusambandsins og Noreg, um 40% minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda á árabilinu 1990- 2030. ísland hefur fullgilt Parísarsamninginn og þar með lagt sitt að mörkum um gildis- töku hans. Sömuleiðis hefur utanríkisráðherra lagt áherslu á mikilvægi þess að jafnrétti kynjanna sé eflt og að samþætta kynjasjónarmið ráði í gegnum allt ferli um fjármögnun þróunar- samvinnu. Þjóðaröryggisstefna íslands felur í sér: • Ríkisstjórnin leggur áherslu á að með tilkomu þjóðaröryggisstefnu verða mörkuð afar mikilvæg tímamót enda í fyrsta sinn frá lýðveldisstofnun þar sem markviss skref eru tekin í átt að heildrænni stefnu um þjóðaröryggismál. • Sérstöku þjóðaröryggisráði hefurverið komið á laggirnar til að hafa eftirlit með framfylgd stefnunnar. • Þjóðaröryggisstefnan mun hvíla á þeim styrku stoðum sem öryggis- og varnarmál íslands hafa hvílt á nærfellt alla lýðveldis- söguna, þ.e. aðildinni að Nató og varnar- samningnum við Bandaríkin. • Virk utanríkisstefna og almannvarnir mynda aðra meginþætti þjóðaröryggis- stefnunnar. • Þjóðaröryggi íslands, sem áfram verður herlaust ríki, er þannig samofið alþjóðlegu samstarfi og í því samhengi ber áfram að hlúa vel að því góða samstarfi sem ísland á við bandalagsríki sín á sviði öryggis- og varnarmála. • Áfram er unnið að því að styrkja þessar grunnstoðir með virku samstarfi við bandarísk stjórnvöld og grannríki, auk þess sem samstarf Norðurlandanna á þessu sviði verður áfram þróað með sameiginlega hagsmuni ríkjanna að leiðarljósi. Vinnumarkaður Ríkisstjórn fslands hefur unnið náið með aðilum vinnumarkaðarins að því grundvallar- atriði að tryggja og efla kaupmátt. Síðustu misseri hafa einkennst af erfiðum og krefjandi samningaviðræðum sem hafa þó leysts farsællega. í þeim tilgangi samþykkti Alþingi, að tillögu ríkisstjórnarinnar, í maí 2015 ráðstafanir í tengslum við gerð kjara- samninga á almennum vinnumarkaði. Aðgerðirnar voru í 11 liðum og lúta að ýmsum sviðum skatta-, velferðar- og hús- næðismála sem og úrbótum á sviði hag- stjórnar og opinberra fjármála. Mikilvæg forsenda fyrir ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar er að kjarasamningar á almennum og opin- berum markaði leiði ekki til óstöðugleika í efnahagsmálum. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar taka mið af því að í samningum á almennum vinnumarkaði væri hugað sérstaklega að þeim tekjulægstu og að lágmarkslaun hækki í 300 þúsund krónur á samningstímanum. Vel hefur gengið að skapa ný störf og horfur eru á að á kjörtímabilinu komi allt að 25 þúsund manns inn á vinnumarkaðinn sem er ein- stæður árangur. Fáir gera sér betur grein fyrir því en íslend- ingar hversu neikvæð áhrif verðbólga getur haft á heimili, fyrirtæki og daglegt líf fólks. Einmitt þess vegna ber að fagna því sérstak- lega að með samstilltu átaki hefur tekist að koma böndum á verðbólguna og ef fram fer sem horfir sjá landsmenn fram á einhverja mestu kaupmáttaraukningu í Evrópu um ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.