Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 55

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 55
Tvenns konar efnisatriði standa upp úr gagnrýni prófessorsins, og hefur höfundur þessarar greinar iðulega viðrað áhyggjur sínar af þeim báðum á vefsetri sínu6) á léni Morgunblaðsins. Fyrra atriðið er rekstrar- öryggi strengsins og gríðarlegttekjutap ásamt beinum kostnaði, sem tíðar og/eða langvinnar bilanir í strengnum geta leitt til, og því miður er líklegt, að viðgerðir dragist á langinn vegna vandkvæða við nákvæma staðsetningu bilunar og hamlandi sjólags á viðgerðarstað í Norður-Atlantshafi, en kyrrt verður að vera í sjóinn í nokkra sólarhringa samfellt fyrir viðgerðarskipið yfir bilunar- staðnum. Næstu tilvísanir7) og 8) fjalla einmitt um nýlega bilun í sæstreng, þar sem viðgerð stóð yfir í 7-8 mánuði árið 2016. Lítum á frásögn71: „Basslink-sæstrengurinn milliTasmaníu og Ástralíu var gangsettur í desember 2005 og hefur því verið í notkun liðlega 10 ár. Basslink er 290 km að lengd og var lengsti sæstrengur í heimi, þegar hann var lagður. Strengurinn getur flutt 500 MW af raforku fram og til baka, en allt að 630 MW frá Tasmaníu til Ástralíu í fjórar klst í einu. Kapalframleiðandinn er Prysmian Group á Ítalíu. Þann 16. desember2015 kom upp bilun í strengnum, en hann er enn þá bilaður, þegar þetta er skrifað, 30. maí 2016, eða 5,5 mánuðum síðar.8) Bilunin er 100 km frá strönd Tasmaníu, á 80 m dýpi. Áætlanir gera ráð fyrir, að sæstrengurinn komist aftur í gagnið eftir viðgerð, sem á að Ijúka fyrir mánaðamótin júní/júlí eða 6,5 mánuðum eftir bilun. Vetur er að ganga í garð á suðurhveli jarðar, og hlýtur það að vekja nokkurn ugg um, hvort þessar áætl- anir muni standast. Viðgerðarskipið„lle de Re" hefur legið í höfn síðustu þrjár vikur til að bíða eftir kyrrum sjó, veðurglugga, sem þarf að haldast í nokkra daga til að hægt sé að Ijúka viðgerðinni. Þetta hefur þurft að gera, þrátt fýrir að viðgerðarstaðurinn sé í nokkuð góðu vari við eyjuna Flinders og reyndarfleiri eyjar. Kapalskipið er nú loksins komið aftur að bilanastaðnum. Kostnaður Ástralía . Basslink-sæstrengurinn er á milli Ástralíu og Tasmaníu og Ástralíu. Strengurinn var gangsettur 2005 og er 290 km að lengd. Hann var lengsti sæstrengur íheimi, þegar hann var lagður. við viðgerðarskipið er óheyrilegur og talinn vera 10 milljónir íslenzkra króna á dag, hvort sem viðgerðir eru stundaðar eða skipið liggur í höfn." Umrædd strengbilun var ekki vegna ytri áverka af völdum akkeris, veiðarfæra eða annars, heldur var um að ræða einangrunar- bilun. Gangsetning eftir viðgerð tókst brösuglega81. Það er hald manna, að Bass- link hafi verið yfirlestaður í júlí 2015, þegar Tassmaníubúar fengu hvað hæst verð fyrir orkuna á markaði í Ástralíu. Strengurinn er aðeins búinn að vera 10 ár í rekstri, en ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.