Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 96

Þjóðmál - 01.09.2016, Síða 96
Ayn Rand Uppsprettan Tímamótaskáldsaga eftir einhvern athyglisverðasta rithöfund 20. aldar. Upp- sprettan fjallar um tvo arkitekta í New York sem halda út í lífið. Bókin er sérlega sterk og grípandi enda hefur hún verið þýdd á fjölmörg tungumál og selst í 6,5 milljónum eintaka. Þýðandi er Þorsteinn Siglaugsson, en bókin er endurbætt útgáfa frá fyrri útgáfu sem nefndist Uppruninn og kom út árið 1990. Undirstaðan DagnýTaggart rekur járnbrautarfyrirtæki fjölskyldu sinnar, en þrír menn keppa um ástir hennar, argentíski námueigandinn Francisco d'Anconia, iðnjöfurinn Hank Rearedn og hinn dularfulli John Galt. Baksviðið er Bandaríkin í örri hnignun. Þótt Undirstaðan, sem á frummálinu heitir Atlas Shrugged, sé mögnuð ástarsaga, flytur hún líka áleitin boðskap um undir- okun og frelsi, sníkjulíf og sköpun. Samkvæmt lesendakönn- unum er hún ein áhrifamesta bók allra tíma, næst á eftir biblíunni. Undirstaðan er vinsælasta bók Ayn Rand. Undirstaðan kemur nú út í fyrsta sinn á íslensku, en alls hafa átta milljónir eintaka selst af henni í Bandaríkjunum. Þýðing: Elín Guðmundsdóttir. Kíra Argúnova Skáldsagan We the Living var framhaldssaga undir nafni söguhetjunnar í Morgunblaðinu 1949, en ekki hefur tekist að hafa upp á þýðanda hennar. Þýðingin hefur verið endurskoðuð og búin til prentunar af Frosta Logasyni útvarpsmanni og dr. Hannesi H. Gissurarsyni prófessor. í bókinni styðst Rand við eigin reynslu af Ráðstjórnarríkjunum á fyrstu árum þess. Kíra Argúnova er ung og sjálfstæð stúlka, sem elst upp í Pétursborg á öndverðum þriðja áratug tuttugustu aldar. Hún þarf að velja á milli hins myndarlega, skemmtilega, en kærulausa Leós, sem er sonur keisaralegs aðmírals, og hins heiðarlega og einbeitta kommúnista Andrejs, sem vinnur fyrir hina nýju leynilögreglu. í þessari sögu er fólk af holdi og blóði, en ekki aðeins mælskir prédikarar fyrir ólíkum sjónarmiðum. í eftirmála segir Ásgeir Jóhannesson, heimspekingur og lögfræðingur, frá lífi og verkum Ayns Rands. 94 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.