Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 48

Þjóðmál - 01.09.2016, Blaðsíða 48
Forystufólk Sjálfstæðisflokksins situr fyrir svörum landsfundarfulltrúa árið 2015. þeim stöðugt færri og færri kjósendur. Allur eldmóður hefur vikið fyrir embættismanna- hugsun - það er slæmt. Því kerfið er algerlega sálarlaust fyrirbæri - það eru stjórnmálamenn sem eiga að vera sálin í því. Ef að sálin og líkaminn verða eitt ráða lægstu hvatirför með skelfilegum afleiðingum. Sjálfstæðisflokkurinn er merkasti flokkur íslenskrar stjórnmálasögu - það hefur enginn flokkur unnið eins stór afrek og hann. En því miður hefur embættismennskan sett sitt mark á flokkinn - þótt það glitti í brenn- andi hugsjónir annað slagið. Það er alveg rétt - formaður flokksins og fjármálaráðherra er klárlega sá sterkasti á sviðinu í dag og hann hefur staðið sig vel í sínum störfum. Afnám hafta, niðurfelling tolla o.s.frv., eru allt nauðsynleg skref í rétta átt. Sitjandi ríkisstjórn hefur unnið vel í flestum málum og ætti að njóta miklu meira fylgis. Takist okkur Sjálfstæðismönnum að virkja eldmóð sjálfstæðisstefnunnar - tala við kjósendur á tærri íslenskri tungu, sýna að við berum raunverulega umhyggju fyrir henni - þá eru okkur allir vegir færir. Við gerum stundum grín að kallinum sem svaraði konunni sinni þegar hún spurði hvort hann elskaði sig - svarið var:„ég sagði þér það þegar við giftum okkur og ég skal láta þig vita þegar það breytist". Sjálfstæðisflokkurinn er eins og kallinn í skrítlunni. Jón Ragnar Ríkharðsson er sjómaður og for- maður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Lýðskrum Samfylkingarinnar Daginn fyrir kjördag auglýsti Jóhanna Sigurðardóttir í öllum fjölmiðlum:„ESB snýst um vinnu og velferð." Hverer raunveruleikinn hvað þetta varðar? Atvinnuleysisstig innan ESB hefur um langt skeið verið á allt öðru og lakara róli en hérlendis. Um skeið tókst að ná atvinnuleysi niður í 6-7% að meðaltali en síðustu tvö árin hefur það vaxið til muna og er nú að meðaltali 8% í aðildarríkjunum. Verst er ástandið á Spáni með 17,5% án vinnu og yfir 4 milljónir atvinnu- leysingja, í Lettlandi og Litháen um og yfir 14% og á írlandi 10%. Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra og liðsmaður Vinstri grænna, ígrein íMorgunblaðinu 1. maí2009 undir fyrirsögninni „Blekkingar um Evrópusambandið og lýðskrum Samfylkingar". 46 ÞJÓÐMÁL hausthefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.