Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Qupperneq 4

Fiskifréttir - 21.09.1984, Qupperneq 4
4 föstudagur 21. september Friðrik A. Jónsson: Tæki (rá Simrad-Skipper má (inna um borð í (lestum (iskiskipum landsins Rekja má sögu fyrirtækisins Frið- riks A. Jónssonar hf. meira en 40 ár aftur í tímann. Friðrik heitinn A. Jónsson stofnaði fyrirtækið á stríðsárunum og fyrst í stað sinnti fyrirtækið fyrst og fremst viðgerð- um. í lok stríðsins hóf Friðrik innflutning á ýmsum búnaði fyrir skipaflotann, meðal annars flutti hann inn Coursor ratsjár, sem voru mjög vinsælar fyrst eftir stríðið. Segja má, að viðskipti Friðriks A. Jónssonar við fiskiskipaflotann hafi fyrst orðið veruleg, þegar hann tók að sér umboð fyrir norska fyrirtækið Simrad, en segja má að tæki frá því fyrirtæki og systurfyrir- tæki þess Skipper sé að finna því sem næst um borð í hverju einasta fiskiskipi frá íslandi. Innflutningur og þjónusta Sim- rad tækja hafa löngum verið helsta verkefni Friðriks A. Jónssonar hf., en á undanförnum árum hefur fyrirtækið tekið að sér umboð fyrir fleiri framleiðendur. Má þar nefna Unitor fyrirtækið sem bæði fram- leiðir björgunargalla og kælivökva á freon kerfi. Ennfremur tók fyrir- tækið að sér nýlega umboð fyrir danska fyrirtækið Shipmate, en staðsetningar og fjarskiptabúnað- ur frá því fyrirtæki er mjög þekktur. Þá má nefna Jula Boats frá Svíþjóð, en plastbátar frá þess- um framleiðanda hafa víða rutt sér til rúms á undanförnum árum. Friðrik A. Jónsson er til húsa að Skipholti 7, í Reykjavík en áður var fyrirtækið staðsett við Bræðra- borgarstíg. Starfsmenn fyrirtækis- ins eru nú 11, þar af vinnur um helmingur starfsmanna á full- komnu verkstæði fyrirtækisins. Sýningar- bás A-2 ET 100 SIMRAD ES380 — BYLTING í FISKILEITARTÆKNI / fyrsta skipti er mögulegt að sjá stærðarsamsetningu aflans fyrirfram. HVAÐ ER FISKURINN STÓR? 4 Djúpsjávar dýptarmælir sem er löngu þekktur af góðu hér á landi. Hann er hægt að nota bæði á botn og höfuð- SIMRADES380 getur sagt til um það, í sentimetrum, niður á 750 metra dýpi. MESTA DÝPI 3000 metrar. línu saman með FR 500 höfuðlínu botnstykki. SIMRAD ES380 er ekki einungis LITADÝPTAMÆLIR. Nú er hægt bæði aö mæla stærðina í sentimetrum og aflasamsetninguna I prósentum. SKIPPER S113 LITA ASTIC Astic tækni er greinir endur- varp í 8 litum, möguleiki á tvöföldum skerm sem astic og dýptarmælir. Sjálfvirk leitun sem eltir fisk- torfur. SIMRAD SF ÍOO LITAFISKSJÁ SIMRAD litafisksjá er búin 11" rétthyrndum skermi mneð15 eða 8 lita skala og eru skalalitirnir á vinstri hlið skermsins til glöggvun- ar. Myndin hreyfist frá hægri til vinstri. Hægt er að láta sjána vinna sem ,,slave“ gegnum mæ- linn eða stoppa mælinn og nota sjána eingöngu. SIMRAD SX 200 Fjölgeisla stle Tvöfaldur skermur með leitun fram á við í efri hluta og þversnið fiskitorfu í neðri hluta, einnig hægt að hafa 360° leitun. 2560 metra langdrægni. SKIPPER CS 119 Litdýptarmælir Litamælir með tvöföldum skerm tveimur liðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fiskifréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.