Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Síða 67

Fiskifréttir - 21.09.1984, Síða 67
föstudagur 21. september 67 Nýtt björgunarnet Markúsar Fyrir nokkru gerði Markús B. Þorgeirsson, björgunarneta- hönnuður, samning við Jón Hj. Magnússon, verkfræðing, um þró- un og sölu á Björgunarnetum Markúsar. Hefur Markús núna þróað nýja gerð af Björgunarneti og hag- kvæmar umbúðir utan um það. Verður þetta nýja Björgunarnet kynnt í fyrsta sinn á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Laugar- dalshöll 22.-26. sept. n. k. í sýn- ingarbás JHM. Hefur Markús sótt um einkaleyfi á þessu nýja Björg- unarneti sínu, sem hefur marga áhugaverða eiginleika. Eins og kunnugt er, þá hafa Björgunarnet Markúsar þegar sannað gildi sitt við björgun manna úr sjávarháska, eins og af þýska skipinu Kampen, þar sem í stórhríð, kulda og myrkri hópur sex deyjandi manna, svartir og hálir af olíu, voru á sökkvandi pramma við skipshlið Hópsness. Aðeins tveir metrar upp að borðstokk, 7 vindstig og 12 metra ölduhæð. Við þessar aðstæður var ekkert vit í að fara út fyrir borð- stokkinn. Engin þekkt björgunar- tæki hefðu komið að gagni. en skipshöfn Hópsness tókst með Björgunarneti Markúsar að bjarga fjórum mönnum lifandi, en tveir voru látnir. Þessi sanna frásögn af sjóslysi, sýnir notagildi Björgun- arnetsins. Jón Hjaltalín telur Björgunar- net Markúsar vera einhverja merkustu nýsköpun á sviði björg- unartækja fyrir skip til að bjarga mönnum sem fallið hafa fyrir borð. Hefðbundnir björgunarhringir eru einkum ætlaðir til að halda manni á floti, en varasamt er að draga Umboðsaðilar J. MARR & SON LTD. Umboðsmenn íslenskra skipa og gáma í Hull og Grimsby Aðalskrifstofa: St. Andrew’s Dock Hull Sími 0482-27873 Heimasími: Pétur Björnsson 0482-666702 Upplýsingar á íslandi veitir L.Í.Ú. Sími 29500. mann upp eftir skipshlið í þeim, sérstaklega á borðháum skipum og í óveðri. Björgunarnet Markús- ar getur aftur á móti bæði komið í veg fyrir að maðurinn sökkvi og er einnig sérstaklega hannað til að lyfta manninum fljótt og örugglega upp úr sjónum um borð í skip. Slíkt er mikilvægur þáttur björg- unar, þar sem kuldi er algengasta dánarorsökin og orsök drukknun- ar, og björgun er ekki lokið fyrr en maðurinn er kominn upp úr vatn- inu og úr kuldanum. FRABÆRISLENSK HONNUN NÚ TIL FYRIRMYNDAR í VESTURHEIMI 91 VERÐ A PLASTBRETTUM TIL FISKIÐNAÐARINS: 80x120sm KR. 1.750 - 100x120sm KR. 2.000 - ATHUGIÐ SERSTAKLEGA ÞESSAR TÆKNILEGU STAÐREYNDIR: ÞRlR LOKAÐIR BITAR ERU Á BOTNI KERJANNA OG BRETTANNA, SEM STÓRAUKA ÖRYGGI VIÐ SNÚNING OG STÖFLUN. LOK ÚR SAMA EFNI FÁST Á ÖLL KER FRÁ OKKUR SÉ ÞESS ÓSKAÐ. KERIN HENTA SÉRSTAKLEGA VEL I GÁMAÚTFLUTNING Á FISKI. NÝJASTA TÆKNIÞEKKING OG NÝ- TlRKII VÉI ABÚNAÐUR VIÐGERÐARÞJÓNUSTA VIÐ FRAMLEIÐSLU OKKAR ER AÐEINS NOTAÐ POLYETHELENE-EFNI, VIÐUR- KENNT AF U.S. FOOD AND DRUG ADMINISTRATION SEM ER LANG STRANGASTA REGLUGERÐ UM ALLT ER VARÐAR MATVÆLAIÐNAÐ. ÞETTA TELJUM VIÐ HÖFUÐATRIÐI. STÆRÐIR ERU SAMKVÆMT ALÞJÓÐ- LEGUM FLUTNINGASTAÐLI. NÝ HÖNNUNARTÆKNI GERIR OKKUR MÖGULEGT AÐ BJÓÐA BÆÐI EINANGRUÐ OG ÓEINANGRUÐ KER. KERIN ERU HÍFANLEG ( STROFFUM OG 180° SNÚNINGUR MEÐ LYFTARA MÖGULEGUR. VEITUM VIÐGERÐARÞJÓNUSTU Á KERJUM FRÁ OKKUR. VERÐ A FISKIKJERUM TIL FISKIÐNAÐARINS: 580 L(TRA - ÓEINANGRAÐ KR. 5.100 - 760 LlTRA — ÓEINANGRAD KR. 6.200 - EINANGRUN KERJA ER KR. 1.400 - LOK A KERIN KOSTA KR. 1.500,- JSLENSK GÆÐAVARA Á GOÐU VERÐI1 ..—gT';i BORGARPLASTIHF sími 91-46966 Vesturvör 27, Kópavogi Sími 93-7370, Borgarnesi

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.