Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 68

Þjóðmál - 01.06.2017, Síða 68
66 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2017 Um hvað hefur ósættið verið? Að greinin hafi aðlagast breyttum aðstæðum með hagræðingu, sameiningum, tæknivæðingu, umhverfisvitund, nýsköpun og framsækni sem skilað hefur arðbærum rekstri vegna íslenska fiskveiðistjórnunarkerfisins og þeirra aðila sem starfa innan þess? Er ósættið virkilega vegna þess að greinin hefur eitt sjávarútvegskerfa innan OECD skilað til sam- félagsins í formi skatta og gjalda en þiggur ekki niðurgreiðslur frá samborgurum sínum? Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnvalda á hverjum tíma er að hlúa að þeim jarðvegi sem greinin starfar í og tryggja að gjald- heimtan endurspegli gengi greinarinnar í heild á hverjum tíma, en ekki að gjald- heimtan ráðist af huglægum tilfinningarö- kum um hvað einum finnst að annar ætti að geta borgað. Gjaldheimta má ekki ráðast af slagorðum og fullyrðingum. Þeir sem með völdin fara, á hverjum tíma, verða að átta sig á því að of mikið er í húfi. Störf þúsunda manna og kvenna um allt land, afkoma sveitarfélaga og milljarða fjárfestingar í fram- leiðslutækjum og skipum er undir. Ábyrgðin er mikil. Í tengslum við þetta vil ég aðeins fara yfir hvernig umræðan hefur farið út og suður sl. vikur varðandi fiskveiðistjórnunarkerfið. Í ljósi frétta af aðgerðum HB Granda á Akranesi hafa ýmsir stokkið til og talað um aukið gjald á greinina, byggðafestu kvóta, hugmyndir um uppboðsleiðir og annað þar eftir götu- num – og hefur umræðan oft á tíðum ekki verið í neinu samhengi við raunveruleikann. En hver er raunverulega staðan? Lítum á staðreyndir málsins. Akranes er líklega sá staður, sem mest hefur notið þess m.v. höfðatölu, hvernig íslenskur sjávarútvegur hefur tekið framförum í tækni, fjárfestingu og arðbærari nýtingu á auðlindum sjávar. Á Akranesi hefur byggst upp þekkingar- fyrirtækið Skaginn, með 170 starfsmenn, sem einmitt byggir á því að íslenskur sjá- varútvegur er að fjárfesta til framtíðar og í framtíðinni. Sumir hafa jafnvel gengið svo langt að úthrópa HB Granda fyrir að standa ekki við samfélagslegar skuldbindingar og stuðla ekki að byggðafestu. Hvernig í ósköpunum er hægt að komast að þessari niðurstöðu Í byrjun sumars bættist við í íslenska skipaflotann Sólberg ÓF 1, í eigu útgerðarfélagsins Ramma ehf. Sólberg er eitt glæsilegasta og tæknilegasta frystiskip í Norður Atlantshafi. Um er að ræða sex milljarða króna fjárfesting sem skilar 70 hátekjustörfum í samfélagið í Fjallabyggð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.