Fiskifréttir - 08.06.2001, Blaðsíða 3
FISKIFRÉTTIR 8. júní 2001
3
Kvótaþing
Viðskipti á Kvótaþingi 30. maí - 2. júní 2001 Magn Meðalverð Kvótategund (kg) (kr./kg)
Þorskur 824.250 101,08
Ýsa 173.180 103,40
Ufsi 88.219 33,31
Karfi 360.950 42,81
Steinbítur 54.624 34,47
Grálúða 99.507 104,27
Skarkoli 50.765 128,50
Þykkvalúra 10.275 71,20
Langlúra 5.500 47,73
Sandkoli 3.004 24,24
Skrápflúra 4.700 25,51
Úthafsrækja 240.000 27,97
Fiskmarkaðir
Allir markaðir (íslandsmarkaður) dagana 30. maí - 2. júní 2001 (Tölur fyrir slægðan fisk eru á undan tölum fyrir óslægðan fisk) Meðal- Lægsta Hæsta Tegund Magn verð verð verð kg krAg krAg kr./kg
ÞORSKUR 275.672 184,43 30,00 290,00
ÞORSKUR 243.646 130,21 40,00 211,00
ÝSA 138.046 170,12 10,00 320,00
ÝSA 41.624 181,83 70,00 306,00
UFSI 120.559 52,53 10,00 70,00
UFSI 6.559 39,93 5,00 50,00
LÝSA 2.252 46,75 30,00 75,00
LÝSA 1.065 43,55 30,00 50,00
GULLKARFI ósl. 68.352 71,95 30,00 115,00
LANGA 43.322 132,94 30,00 152,00
LANGA 2.886 82,05 30,00 143,00
BLÁLANGA sl. 77 62,64 30,00 80,00
KEILA 5.542 57,43 30,00 112,00
KEILA 9.906 55,19 20,00 72,00
STEINBÍTUR 142.684 100,59 30,00 117,00
STEINBÍTUR 93.964 83,55 5,00 110,00
TINDASKATA ósl. 1.665 12,88 10,00 15,00
HLÝRI 4.848 101,14 50,00 172,00
HLÝRI 120 82,52 70,00 106,00
SKÖTUSELUR 23.370 272,85 10,00 420,00
SKÖTUSELUR 24 170,83 90,00 200,00
SKATA 2.241 117,55 10,00 160,00
SKATA 22 120,00 30,00 140,00
HÁFUR sl. 15 5,00 5,00 5,00
ÓSUNDURLIÐAÐ 599 84,72 50,00 130,00
ÓSUNDURLIÐAÐ 300 130,00 130,00 130,00
LÚÐA 5.184 368,98 10,00 900,00
LÚÐA 28 532,14 210,00 695,00
GRÁLÚÐA sl. 62 194,77 100,00 213,00
SKARK0LI 53.370 190,79 10,00 223,00
SKARKOLI 30 100,00 100,00 100,00
ÞYKKVALÚRA sl. 9.343 210,80 60,00 265,00
LANGLÚRA 1.890 57,96 30,00 125,00
LANGLÚRA 5.337 72,20 30,00 99,00
STÓRKJAFTA 1.985 35,53 30,00 50,00
STÓRKJAFTA 219 30,00 30,00 30,00
SANDKOLI 1.799Í 69,81 30,00 86,00
SANDKOLI 6.152 55,10 45,00 70,00
SKRÁPFLÚRA 4.089 42,90 30,00 50,00
SKRÁPFLÚRA 960 30,17 30,00 50,00
SÍLD ósl. 45 26,00 26,00 26,00
HUMAR sl. 125 1.306,72 .040,00 1.550,00
SMOKKFISKUR sl. 11 40,00 40,00 40,00
SV-BLAND sl. 259 54,17 40,00 60,00
BLÁGÓMA sl. 13 10,00 10.00 10,00
GRÁSLEPPA ósl. 10 16,50 15,00 20,00
RAUÐMAGI ósl. 25 20,80 10,00 40,00
SANDHVERFA sl. 12 306,96 235,00 600,00
ÞORSKHROGN sl. 199 32,66 30,00 40,00
LIFURósl. 2.050 19,20 18,00 20,00
KINNFISKUR sl. 43 430,59 340,00 480.00
GELLURsl. 313 358,83 320,00 480,00
NÁSKATA sl. 980 47,88 15,00 50,00
UND.ÞORSKUR 54.672 85,07 50,00 125,00
UND.ÞORSKUR 6.487 59,60 20.00 101,00
UND.ÝSA 10.064 99,01 50,00 114,00
UND.ÝSA 24.669 73,21 37,00 399,00
STEINB./HLÝRI sl. 17 50,00 50,00 50,00
SKARK./ÞYKKVAL sl. 179 153,03 112,00 160,00
BLEIKJA sl. 70 390,00 390,00 390,00
LAX sl. 1.102 327,41 310,00 340,00
REGNBOGASIL. sl. 85 290,00 290,00 290,00
HROGN ÝMIS 1.061 49,67 15,00 60,00
.428.940 131,02
m
Fjölnotendakerfi
Gert með það í huga að hægt sé að nýta mörg netföng
um borð sem öll nota sömu samskiptaleiðina í land. Hver
notandi fær sitt lykilorð og hefur þannig einn aðgang að
sínum tölvupósti.
Sundurliðun notkunar
Heldur utan um magn pósts sem hvert og eitt netfang
sendir og sækir og gefur þannig kost á kostnaðarskiptingu
vegna fjarskiptakostnaðar hvers áhafnarmeðlims. - Hægt
að fletta upp jafnóðum.
Vinnur með hefbundnum póstforritum
Hægt að vera með t.d. póstforrit á tölvu í brú, matsal eða
jafnvel hverjum klefa og tengjast fNmobil tölvunni á
sama hátt og Internetþjónustu í landi. - Líka hægt að
fylgjast með notkun.
Er með eigið póstforrit - vefpóst
Þægilegt fyrir þá sem ekki hafa eigin tölvu um borð. - Það er engin
leið að aðrir geti átt við stillingar þeirra sem eru í fríi þann túrinn.
Vefþjónn um borð
Mun gefa ýmsa möguleika fljótlega, t.d. að skoða fréttir sem safnað
er úr landi og síðan hægt að fletta í, t.d. Morgunblaðið, Fiskifréttir.
Getur notað NIVIT eða gervihnattarsíma
Sendir póst í land jafnóðum og athugar um leið hvort póstur bíður
í landi. Einnig getur kallinn í brúnni látið INmobil gá að pósti
sérstaklega.
íslenskt og einfalt
Engin vandamál með íslenska stafi eða viðhengi.
Stutt I þjónustu.
Radiomiðun er umboðsaðili fyrir:
Inmarsat Emsat Iridium Globalstar
Hjá okkur færðu allar heistu lausnir í gervihnattasamskiptum sem völ er á
Kynntu þér möguleikana!
Samstarfsaðili Radiomiðunar er:
Snerpa%
Mánagötu 6 • 400 ísafirði • Sími 456 5470 • www.snerpa.is
radiomidun
Grandagarði 9 • 101 Reykjavík • Sími 511 1010 • www.radiomidun.is
FRETTIR
Útgefandi: Fróði hf.
Héðinshúsinu, Seljavegi 2,
101 Reykjavík
Pósthólf 1120, 121 Reykjavík
Sími 515 5500
Netútgáfa Fiskifrétta:
www.fiskifrettir.is
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Guðjón Einarsson
fiskifrettir@frodi.is
Ritstjórnarfulltrúi:
Kjartan Stefánsson
kjartan@frodi.is
Ljósmyndarar:
Gunnar Gunnarsson
Hreinn Hreinsson
Auglýsingastjóri:
Hertha Árnadóttir
hertha@frodi.is
Ritstjórn:
Sími 515 5610
Telefax 515 5599
fiskifrettir@frodi.is
Auglýsingar:
Sími 515 5558
Telefax 515 5599
Áskrift og innheimta:
Sími 515 5555
Telefax 515 5599
Stjórnarformaður:
Magnús Hreggviðsson
Aðalritstjóri:
Steinar J. Lúðvíksson
Framkvæmdastjóri:
Halldóra Viktorsdóttir
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Grafík hf
Áskriftarverð fyrir hvert tölublað:
Greitt m. greiðslukorti: 299 kr/m.vsk
Greitt m. gíróseðli: 339 kr/m.vsk
Lausasöluverð: 399 kr/m.vsk
Handbókin SJÁVARFRÉTTIR fylgir
áskrift að Fiskifréttum, en hún kemur
út í byrjun september ár hvert.