Fiskifréttir - 08.06.2001, Side 52
FRETTIR
22. tbl. föstud. 8. júní 2001
Allt tll
KróKauelða
Sjálfvirk línukerfi
og færavindur
fyrir allar stæröir báta.
úrvals færakrókar á
frábæru veröi
Auglýsingar
515 5558
VAKI Ármúla 44 -108 Reykjavík | Lónsbakka • 603 Akureyri
— = Sími 568 0855 Fax 568 6930 Simi 461 1122 ■ Fax 461 1125
= “F= ~______~ vaki@vaki.is • www.vaki.is dng@dng.is ■ www.dng.is
Frjálsar veióar á steinbít fyrir alla:
Lægja ekki öldurnar
— segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Lands-
sambands smábátaeigenda
„Þetta kemur manni al-
gjörlega í opna skjöldu. Það
var ekki haft samráð við okk-
ur og svona ákvarðanir lægja
að minnsta kosti ekki öldurn-
ar. Ég átel það harðlega að
það skuli ekki hafa verið haft
samráð áður en þessi ákvörð-
un var tekin,“ sagði Örn Páls-
son, framkvæmdastjóri
Landssambands smábátaeig-
enda, í samtali við Fiskfréttir
um ákvörðun sjávarútvegs-
ráðherra að leyfa frjálsar
veiðar á steinbít.
„Ég átta mig ekki á því hvað er
á döfmni. Það er nýbúið að tala um
að þetta sé ofveitt kvikindi. Við
teljum að það veiðifyrirkomulag
sem hefur verið viðhaft á steinbít
sé með miklum ágætum og það
hafi ekki skaðað stofninn á
nokkurn hátt. Núna verður staðan
þannig að hvaða skip sem er getur
fengið veiðileyfi. Þannig má búast
við því að menn hrúgist á stein-
bítsveiðar og stóru bátarnir líka. Þá
held ég að það verði ansi lítið pláss
á steinbítsmiðunum fyrir minni
línubáta. Auk þess er viðbúið að
frjálsar veiðar hafi mikil áhrif á
fiskverð. Hingað til hefur þetta
ekki verið svo mikil mokveiði á
steinbít þótt aflinn hafi verið góður
á köflum á einstaka stöðum. Ef
menn eru að veiða 100 kg á bjóð
þurfa þeir að fá a.m.k. 70-75 krón-
Ryðfrír hágæða fittings á frábæru verði
Allar rær eru teflonhúðaðar til að
hindra að gengjurnar rífi sig við her-
slu. Þetta þýðir að það þarf ekki
lengur að nota feiti
Til á
lager
ryðfrí rör
stál 316
Allir nipplar eru með þéttihring til að
tryggja hámarks þéttingu
Húðuð
rör stál
52.4 og
37.4
Skemmuvegi 8 ( blá gata )
Sími 544 5600 Fax 544 5301
e-mail. spilverk@spilverk.is
www.spilverk.is
SKIPAVELAR OSKAST
Ég óska eftir að kaupa notaðar eða bilaðar
(skaddaðar) skipavélar af gerðunum Caterpillar,
Gardenar, Scania og Cummins frá 100-1 200
hestafla með Twin Disc gírum 3-1 2,5-1 2-1.
Hafið samband í síma: +47-950 75 180 eða fax: +47- 699 70 919
ur fyrir kílóið til að veiðarnar
standi undir sér. Ef á að hrúga
steinbítnum í land, eins og allt
stefnir í, og verðið lækkar þá verð-
ur enginn rekstrargrundvöllur leng-
ur fyrir steinbítsveiðum á smábát-
um.“
Örn var spurður hvort hann liti á
þetta sem lokalausn í smábátadeil-
unni, þ.e. kvóti á ýsu og frjálsar
veiðar á steinbít fyrir alla. „Þetta
hefur ekki verið kynnt fyrir okkur
sem lausn í því máli. Við krefjumst
þess áfram að fá það kerfi sem við
erum með í dag og erum tilbúnir
með einhverjar takmarkanir í því
fyrirkomulagi," sagði Örn og hann
lét jafnframt í ljós þá skoðun sína
að það væri tvíeggjað hvort þessi
ákvörðun ætti eftir að koma til
móts við hagsmuni hinna dreifðu
byggða landsins, eins og segir í
frétt frá sjávarútvegsráðuneytinu,
sérstaklega væri það hæpið ef fjár-
hagslegur grundvöllur veiðanna
veiktist.
Sjá einnig viðbrögð Péturs
Pálssonar, framkvæmdastjóra
Vísis í Grindavík, á bls. 25.
Vilt þú hafa túrbínuna eins örugga og hægt er?
Túrbínuþjónusta
Höfum tekið í notkun viðurkenndan
tölvu-ballanseringarbekk
- VERÐLÆKKUN -
uruggari
fljótlegri
og
ódýrari viðgerðir
Breyttur opnunartími Alltaf heitt
opið frá ki. 8-5 g könnunni
SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Slmi: 567 2800 - Fax: 5672806
MDVÉLAR HF.
RÖRATENG!
straub
Samsetníngartengi
fyrir vatns og olíulagnir
Stærðir frá:
26 - 220 mm á lager
Þrýstiþol allt að 16 bar
LANDVELAR eh
Smiðjuvegur 66 • 200 - Kópavogur • Sími: 557-6600 • Fax: 557-8500 • Netfang: landvelar@landvelar.is
Framleiðendur í fararbroddi i tækni og gæðum
RENOLJD
optibelt
Keðjur og reimar til sjós og lands
690691 110000
Renold
O Drifkeðjur
O Flutningskeöjur
O Tannhjól
O Keðjustrekkjarar
O Ástengi
O Festihólkar
Optibelt
O Kílreimar
O Flatreimar
O Krattreimar
O Tenntar reimar Sedis
O Reimskífur O Ryðfríar keðjur
Nu T Link
O Samsettar reimar
O Olíu- og efnaþolnar reimar
élí^.^£lvA1é£JHHHIHHbHbh
Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði
' SMSBBMMMt
Þekking Reynsla Þjónusta 5
FÁLKINN !
Suðurlandsbraut 8*108 Reykjavík j>
Sími: 540 7000 • Fax: 540 7001 1
- Það borgar sig að nota það besta