Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 7

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 7
I. Skýrsla Tilraunstöðvarinnar á Akureyri árin 1951 og 1952. ÁRNI JÓNSSON 1. Veðurfar 1951 og 1952. a. Veðrið 1951. Jamíar til april: Töluverður snjór var kominn um áramótin, og voru frost og hríðarveður af og til fram að 20. apríl. Hlákur komu engar en úrkoma var töluverð, einkum í marz. Bætti því stöðugt á snjó, og þegar kom franr í marz, var kominn rnjög mikill snjór. Allir vegir voru ófærir, og flestar götur í Akureyrarbæ voru illfærar eða ófærar. Mjólkur- flutningar úr héraðinu fóru aðallega fram á sleðum, sem dregnir voru af stórum beltavélum. Var hver vél með 2—4 sleða og gat þannig flutt um 2000 1 af mjólk í einu. Er talið, að í lok marz hafi verið kominn meiri snjór hér, en komið hefur um langt árabil. Fyrri hluta apríl bætti enn á nokkrum snjó. Allar girðingar voru í kafi, svo og grindverk umhverfis lóðir á Akureyri sáust varla nokkurs staðar. Einnar hæðar hús voru víða að mestu í kafi í snjó. Um 20. apríl hlýnar nokkuð í veðri og snjór tekur að síga. Byrjað er þá að ryðja vegi, en snjógöng eru víðast hvar 1—3 metrar á dýpt í lok apríl, og þrátt fyrir 10 daga iilýviðri sást hvergi í auða jörð. Maí: Heldur tekur nú að hlýna í veðri, og var hlýtt 1. og 2., en 3.— 9. maí var fremur kalt og norðanátt og frost um nætur. Þann 9. brá til suðaustanáttar, senr hélzt af og til allan mánuðinn. Veruleg hlýindi gerir um 13. maí. Var meðalhiti sólarhringsins 10—14 stig síðari hluta mán- aðarins. Fyrstu tíu dagana leysti snjó af túnurn og úr görðum, nema þar sem voru djúpir skaflar. Frost var um nætur, eða strax um sólarlag. Þessi veðrátta olli stórfelldu kali í öllum túnum hér í Tilraunastöðinni o>> o einnig víða um Norður- og Austurland. Kals gætti engu að síður í bratta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.