Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 84

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 84
V. Reikningar Tilraunastöðvanna. ÁRNI JÓNSSON Hér hefur verið reynt að samræma reikninga tilraunastöðvanna, með því að draga saman hina ýmsu pósta undir ákveðna sameiginlega liði. Annars er ennþá verulegt ósamræmi í reikningsfærslu stöðvanna. A Akureyri eru t. d. vörubirgðir færðar á rekstursreikning. Skriðuklaustur hefur búreikningafærslu, og er þar reiknuð leiga af jörð, byggingum og verkfærum. Eru niðurstöður rekstursreiknings þessara stöðva nokkru hærri en hjá hinum stöðvunum af þessum ástæðum. A Reykhólum er heimilishaldi ekki jafnað á búgreinar. Mat eigna er töluvert mismunandi og tiltölulega langlægst á Sámsstöðum á jörð og byggingum. Búfé er hins vegar með hliðstæðu mati á öllum stöðvunum. Afskriftirnar eru einnig ósamstæðar. Til dæmis eru byggingar á Skriðuklaustri afskrifaðar um kr. 175.000.00 árið 1952, en á hinum stöðvunum er ekki önnur afskrift en sú, sem fram kemur í ræktun og betra viðhaldi mannvirkja og véla. Þótt samræmi sé ekki fullkomið á milli stöðvanna í þessum reikning- um, er þess að vænta, samt sem áður, að þeir gefi í stórum dráttum nokkurn samanburð á milli stöðva og yfirlit um helztu tekju- og gjalda- liði, ásamt eignayfirliti. Reikningar Tilraunastöðvanna eru endurskoðaðir af þeim Guðmundi Jónssyni, Hvítárbakka, og Páli Pálmasyni stjórnarráðsfulltrúa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.