Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 74

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 74
72 Kornrœktin. Síðastliðið vor var sáð byggi og höfrum í nokkurt stykki í Nesinu. Flöjabyggi var sáð í 2500 m2 og höfrum (Same) í 100 m2, en það sáðkorn fékk stöðin frá Sámsstöðum síðastl. vor. Auk þess sáði eg eldri bygg- og hafraleifum, sem til voru hér, en þær spíruðu lítið eða ekkert, og mis- fórst því öll athugun á þeim tegundum. Hör var einnig sáð í lítinn blett, en spratt lítið. Flöjabyggið skreið 31. júlí en náði ekki þroska, því að frostin í ágúst eyðilögðu kjarnamyndun þess. Það var slegið um 10. september. Gaf það mikið og gott fóður og var gefið sauðfé í vetur. — Hafrarnir skriðu um miðjan ágúst. — Eg lief fengizt við byggrækt í 10 ár alls, og liefur það ávallt þroskazt nema síðastl. sumar. Ef til vill hefði Dönnesbygg reynzt betur síðastl. sumar, því að það er sennilega einna harðgerðast. Kartöflurœktin. Þá var framkvæmd tilraun með samanburð á sex kartöfluafbrigðum. í tilraunina var sett 31. maí. Tekið var upp í byrjun október. Uppskeran varð þessi: Kartöflutegund Heildariippsk. hkg/ha Nothæf uppskera Smælki % hkg/ha Hlutföll Sterkja % Gullauga 175 22 137 100 8.0 Ólafsrauð 144 37 91 66 8.0 Gul íslenzk 175 23 135 99 8.5 Dunhagarauð . . . . 149 12 132 96 6.5 Ben Lomond . . . . 236.5 16 198 145 8.3 Rauð íslenzk 127 33 85 62 9.0 Þrátt fyrir það, að sl. sumar er eitthvert lélegasta kartöflusumar um langan tíma, varð þessi uppskera framar vonum. Tilraunin var í gömlurn garði og mikill grasvöxtur, og gjörféll grasið því ekki í frostnóttunum 28.-29. ágúst. Sterkjumagnið er sennilega of lítið. Bæði er, að kartöfl- urnar voru farnar að spira, þegar sterkjan var athuguð og sterkjuvigtin ef til vill ekki alveg rétt stillt. Þó ætti að vera nokkurn veginn samræmi milli talna. Sterkjumagnið er líka vafalaust með minnsta móti vegna hins kalda sumars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.