Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 53

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 53
51 Má því telja, að 5 ára teðjað tún hafi ekki mikinn steinefnaforða til á- framhaldandi ræktunar með saltpétur sem aðaláburð eingöngu. Sláttutímatilraunir. Vorið 1951 var, að tilhlutun Stefáns Jónssonar, kennara á Hvanneyri, gerð eftirfarandi tilraun með sláttutíma á túni með tvennskonar gróður- fari. Á nr. I var háliðagras sem aðaltegund, en á nr. II voru sveifgrös og túnvingull aðaltegundirnar. Áburður á alla liðina var 90 kg K20 -j- 70 kg P2Os -f- 80 kg N á ha. í nr. 2 og nr. 5 var köfnunarefnisskammtinum skipt þannig, að 50 kg N var borið á strax að vori og 30 kg N eftir 1. slátt, samtals 80 kg N, eins og á alla aðra liði. Sláttutimatilraun I. (Uppskera hey hkg/ha) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. sláttur . . 30/7 30/7 14/7 30/6 30/6 23/6 2. sláttur . . 8/9 / 8/9 8/9 30/7 30/7 30/7 3. sláttur . . 8/9 8/9 8/9 1. sláttur . . 52.9 45.0 48.1 22.9 17.5 17.0 2. sláttur . . 6.4 5.9 12.8 20.6 23.6 26.9 3. sláttur . . 19.2 7.8 6.4 Alls 59.3 50.9 60.9 62.7 48.9 50.3 Hlutföll . . 100 86 103 106 82 85 Sláttutímatilraun II. (Uppskera hey hkg/ha) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. sláttur . . 76.3 52.7 34.7 17.2 12.8 10.1 2. sláttur . . 8.0 6.8 14.4 20.8 22.4 29.7 3. sláttur . . 6.8 7.5 8.1 Alls 84.3 59.5 49.1 44.8 42.7 47.9 Hlutföll . . 100 71 58 53 51 57 Sumarið var þurrkasamt og grasvöxtur undir meðallagi. Tvískipting köfnunarefnisáburðarins virðist ekki hafa aukið heymagnið, en vafalaust hefur það verið eitthvað betra. Tvíslegið virðist gefa svipað uppskeru- magn og þríslegið. í tilraun II hefur það ekki svarað kostnaði að slá þrisvar, vegna lítillar grassprettu, Hins vegar má efalaust telja, að þar 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.