Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 61

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 61
59 Útsceði jrá þremnr jar'ðvegstegnndum. Árið 1947 var byrjað á tilraunum með útsæði frá þremur jarðvegs- tegundum. Gullauga og Ben Lomond voru valin og þau ræktuð á moldar- jarðvegi, sandjarðvegi og mýrarjarðvegi. Utsæði beggja afbrigðanna var svo borið saman á sandjörð. Tilraunir þessar hafa ekki borið þann ár- angur, sem í fyrstu var búizt við. Það virðist ekki vera mikill munur á því, á hvaða jarðvegi útsæðið hefur verið ræktað. Meðaltal fimm ára hefur orðið þannig: Uppskera hkg/ha Smælki hkg/ha Nothæfar hkg/ha Hhitföll Gullauga: Moldarjarðvegur . 126.4 21.8 104.6 100 Sandjarðvegur . . . 121.3 22.0 99.3 96 Mýrarjarðvegur . . 111.8 22.6 89.2 90 Ben Lomond: Moldarjarðvegur . 179.2 22.5 156.7 100 Sandjarðvegur . . . 197.0 23.5 173.5 110 Mýrarjarðvegur . . 182.7 24.5 158.2 102 Að rækta útsæði á mýri virðist ekki hafa reynzt betur til vaxtar árið eftir en útsæði ræktað á mo’darjarðvegi og sandjörð. Má því ætla, að út- sæðisræktun kartaflna geti eins farið fram á sandjörð eins og öðrum jarð- vegstegundum, ef þess er gætt, að hafa heilbrigðar kartöflur til ræktunar. 3. Starfsskýrsla 1951 og 1952. a. Biiið. Rekstur búsins á Sámsstöðum og öll tilraunastarfsemi þar hefur verið með líkum hætti og áður. Árin 1951 og 1952 hafa reynzt á margan hátt fremur erfið til búrekstrar, vegna verri veðráttu en undanfarin ár, og svo vegna vaxandi dýrtíðar. Stofnframkvæmdir hafa orðið litlar. Bæði árin hefur ræktunarland stöðvarinnar aukizt um 6 ha. — Lagt hefur verið rafmagn frá Soginu í öll hús, og kostaði það um 50 þúsund krónur. — Verkfæraeignin hefur lítið aukizt. Keypt. var ein mótorsláttuvél, og kostaði hún rúmar 4 þús. krónur. Er hún ætluð til þess að nota við slátt á tilraunareitum. Þá var sett ný olíukynding í bæði íbúðarhús stöðvarinnar (olíubrennari). Gamla kartöflugeymslan, sem byggð var 1939, var rifin og endurbyggð nú síðast-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.