Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 55

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Blaðsíða 55
Tilraun IV. a. Enginn áburður..... 31.3 b. 25 kg bór ............... 30.3 c. 50 kg mangansúlfat .... 26.4 d. 50 kg m.súlf., 25 kg bór . 31.4 98.6 32.7 78.0 935 2565 100.0 37.7 82.0 901 2239 100.0 33.1 77.0 600 2200 94.0 28.7 54.0 967 2133 Fyrra árið nær byggið ágætum þroska í öllum tilraununum, að undan- skildum þeim reitum, er enga fosfórsýru fengu, tilraun II, a. liðnr. Gró- magn er yfirleitt eins gott og það getur verið. Síðara árið var mjög þurrkasamt, og kemur það greinilega fram í upp- skerumagninu. I tilraun I, með vaxandi skammta af köfnunarefni, virðast 30—45 kg N vera nægilegt, enda liefur kornyrkja áður bent til þess, að um 300 kg af kalksaltpétri, eða 60 kg N, sé hæfilegt magn á ha til þroskunar bæði við bygg- og hafrarækt. Tvískipting á köfnunarefnisáburði til kornræktar virðist ekki hagkvæm, og brennisteinssúrt annnoníak virðist ekki vera hagkvæmur áburður til að hafrar nái góðri kornþyngd. Tilraun II. Án fosfóráburðar nær kornið lélegum þroska, og upp- skeran verður mjög lítil. Nægjanlegt magn virðist vera 80—120 kg P205. Tilraun III. Við kornrækt virðist þörf á kalí í sandinn. Það eykur kornþyngd og kornuppskeru, enda hefur svo virzt áður en þessi tilraun var gerð. Ætla mætti, að 100—200 kg af kalí 60% á ha væri hæfilegt magn. Tilraun IV. með bór og mangan, kemur ekki með nein skýr svör varðandi notkun þessara efna til kornræktar á sandjörð. Við þessar tilraunir voru hafðir þrír samreitir, og stærð áburðar- og uppskerureitanna var 50 m2. Afbrigðatilraunir með bygg og hafra. Þessar tilraunir voru gerðar árið 1951, en þær ónýttust allar vegna veðra, og verður þeirra því ekki nánar getið. Það skal þó tekið fram, að kornið þroskaðist ágæta vel. Tilraunirnar voru gerðar á litlum reitum með forspírað útsæði af byggi og höfrum, og sáð var snemma og seint í maí. Til samanburðar var einnig sáð venjulegu útsæði sömu tegunda. Niðurstöður af rannsókn á korninu urðu eins og hér segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.